Vellukkuđ sumarhátíđ
- Lautarfréttir
- 14. júní 2019
Sumarhátíð Foreldrafélagsins var alveg hreint frábær. Veðurguðirnir héldu áfram með okkur í liði, sólin skein og léttur andvari.Boðið var upp á smíðahorn, stultur, krítar, kastþrautir og að sjálfsögðu vatnsrennibrautinni sem sló í gegn. Einnig voru pylsur grillaðar og að lokum komu meðlimir Leikfélags Keflavíkur og skemmtu börnum og foreldrum. Kærar þakkir fyrir okkur :)

Foreldrafélagið stóð vaktina og grillaði pylsur ofaní mannskapinn

Haldið var áfram að byggja við listaverkið sem börnin gerðu fyrir Menningarvikuna í ár

Stulturnar prufaðar

Vatnsrennibrautin heillaði

Hvað er betra en grillaðar pylsur í góður veðri :)

Byggjum og byggjum okkar Draumaleikskóla
AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 3. desember 2019
Lautarfréttir / 28. nóvember 2019
Lautarfréttir / 26. nóvember 2019
Lautarfréttir / 19. nóvember 2019
Lautarfréttir / 8. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 28. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 16. október 2019
Lautarfréttir / 14. október 2019
Lautarfréttir / 11. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 8. október 2019
Lautarfréttir / 4. október 2019
Lautarfréttir / 2. október 2019