Leikskólinn Laut stćkkar

  • Fréttir
  • 22. desember 2015

Ýmislegt hefur verið um að vera á leikskólanum Laut að undanförnu. Þar ber hæst að í októbermánuði bættist fimmta deildin við en hún fékk nafnið Garðhús. Nú er aðlögun formlega lokið og starfið komið vel í gang. 

Í Garðhúsum er mikið karlaveldi en 13 nemendur eru strákar en einungis 3 stúlkur. Börnin eru mjög ánægð og eru orðin vel heimavön. Þau skelltu sér í vettvangsferð um daginn reyndar var ekki farið langt frá leikskólanum en þetta var langt ferðalag fyrir litlar fætur.

Jól í skókassa
Lautarbörn, foreldrar og starfsfólk tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa í ár líkt og gert var í fyrra. Við kynntum verkefnið fyrir börnunum með því að sýna þeim myndband sem sýndi afhendingu jólagjafanna í Úkraníu í fyrra. Verkefnið er alþjóðlegt sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. KFUM & KFUK hefur haldið utan um verkefnið hér á landi.
Í ár söfnuðum við í 44 skókassa sem að börn fædd 2011 afhentu kirkjunni hér í bæ sem síðan kom þeim til Reykjavíkur. Þetta verkefni er virkilega skemmtilegt og gefandi og er komið til með að vera fastur liður í starfinu hér í Laut.

Stjörnuhópur í kaffihúsaferð
Undanfarin ár hefur skapast sú hefð hjá elsta árganginum okkar að í desember fara þau á kaffihús. Að þessu sinni var farið með rútu og ferðinni heitið á Northern Light inn þar sem tekið var á móti okkur með heitu súkkulaði með rjóma og köku. Þegar allir voru orðnir mettir var sest við arineld og lesin jólasaga. Skemmtileg hefð og yndisleg ferð með snilling-unum okkar.

Greinin birtist fyrst í Járngerði, fréttabréfi Grindavíkurbæjar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeiđ

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Bođađ verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miđvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur ţriđjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum viđ ađ leita ađ ţér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - ţriđjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokađ kl.15:00 ţriđjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Ađalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleđi

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022