Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Viđhorfskönnun Skólapúlsins

Viđhorfskönnun Skólapúlsins

  • Lautafréttir
  • 19. mars 2018

Kæru foreldrar.

Nú fer hver að verða síðastur til þess að taka þátt í viðhorfskönnun Skólapúlsins. Þeir sem eiga eftir að taka þátt hafa nú fengið senda áminningu. Endilega svarið til þess að hjálpa okkur að gera góðan ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

  • Lautafréttir
  • 16. mars 2018

Hin árlega páskaeggjaleit Foreldrafélagsins verður mánudaginn 19.mars kl. 17:00-17:30 

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann miđ. 21.mar.

Morgunmatur:
Hafragrautur rúsínur frć mjólk og ţorskalýsi perur apúrka epli
Hádegismatur:
Svínagúllas í súrsćtri sósur gulrćtur paprika laukur hýđishrísgrjón vatn
Nónhressing:
Gróft brauđ smjör mysingur papríka mjólk vatn appelsínur epli


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Myndataka - tölvupóstur

Myndataka - tölvupóstur

  • Lautafréttir
  • 15. mars 2018

Kæru foreldrar

Nú ættu allir að vera búnir að fá sendan tölvupóst með tengli til að skoða og pantar myndir. Ef ekki endilega sendið póst á frida@grindavik.is

Nánar
Mynd fyrir Foreldraviđtöl

Foreldraviđtöl

  • Lautafréttir
  • 14. mars 2018

Kæru foreldrar

Hin árlegu foreldraviðtöl byrja í næstu viku. Þið munið fá tölvupóst sem og miða hvenær ykkar viðtal verður. 

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélagiđ kom fćrandi hendi

Kvenfélagiđ kom fćrandi hendi

  • Lautafréttir
  • 13. mars 2018

Solla formaður Kvenfélags Grindavíkur kom færandi hendi í gær og færði leikskólanum stóra mjúka kubba að gjöf frá Kvenfélaginu og viljum við þakka kærlega fyrir okkur.

Nánar