Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Starfsdagur mánudaginn 25.mars f.h.

Starfsdagur mánudaginn 25.mars f.h.

  • Lautafréttir
  • 19. mars 2019

Kæru foreldar

Minnum á starfsdaginn sem er á mánudaginn  25.mars f.h. 

Við opnum aftur kl.12:00 athugið að ekki er boðið upp á hádegisverð þennan dag. 

Nánar
Mynd fyrir Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

  • Lautafréttir
  • 8. mars 2019

Draumaleikskólinn okkar
Í ljósi þess að til stendur að byggja nýjan leikskóla í Grindavíkurbæ þá fannst okkur tilvalið að heyra sjónarhorn nemenda í leikskóla hvernig draumaleikskólinn á að vera að þeirra mati. Var ákveðið að ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann ţri. 19.mar.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Öskudagurinn í Laut

Öskudagurinn í Laut

  • Lautafréttir
  • 6. mars 2019

Mikið fjör í Lautinni í dag, slógum köttinn úr tunnuni inn á Akri en enginn var kötturinn , sjá fleiri myndir á Facebooksíðunni okkar

Nánar
Mynd fyrir Bolludagur,sprengidagur og öskudagur

Bolludagur,sprengidagur og öskudagur

  • Lautafréttir
  • 1. mars 2019

Kæru nemendur og foreldrar

Næsta vika verður mjög spennadi hér í Lautinni. Við munum fagna Bolludeginum með því að gæða okkur á bollum, síðan tekur Sprengidagurinn við og þá er það saltkjöt og baunir og síðan á miðvikudaginn Öskudaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Vellíđan leikskólabarna

Vellíđan leikskólabarna

  • Lautafréttir
  • 27. febrúar 2019

Embætti landlæknis hefur gefið út fjögur fræðslumyndbönd fyrir foreldra leikskólabarna og fólk sem starfar með börnum í leikskólum. Myndböndin eru liður í

Nánar