Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Mćtum í fánalitunum eđa bláu á n.k. föstudag

Mćtum í fánalitunum eđa bláu á n.k. föstudag

  • Lautafréttir
  • 19. júní 2018

Við leggjum okkar að mörkum til að styðja íslenska liðið í Rússlandi en á föstudaginn næsta 22.júní hvetjum við bæði nemendur, foreldra og kennara að mæta í fánalitunum eða einhverju bláu. ÁFRAM ÍSLAND !!!!!!!

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

  • Lautafréttir
  • 13. júní 2018

Leikskólinn Laut óskar eftir matráði í 100% stöðu frá og með 14. ágúst. Leikskólinn Laut er fimm deilda leikskóli. Laut er Grænfánaleikskóli og starfar eftir Uppbyggingarstefnunni. Grunngildi leikskólans eru gleði, hlýja og ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann fös. 20.júl.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Sumarhátíđ Lautabarna

Sumarhátíđ Lautabarna

  • Lautafréttir
  • 7. júní 2018

Já, sumarið kemur á þriðjudaginn þegar sumarhátíð Foreldarfélagsins verður haldinn með pomp og pragt, vatnrennibraut og  ég veit ekki hvað :)

Nánar
Mynd fyrir Rauđur dagur - föstudaginn 8.júni

Rauđur dagur - föstudaginn 8.júni

  • Lautafréttir
  • 6. júní 2018

Föstudaginn 8.júni verður Rauður dagur í Lautinni, hvetjum nemendur og kennara að mæta í einhverju rauðu

Nánar
Mynd fyrir Sól, sumar og sólarvörn

Sól, sumar og sólarvörn

  • Lautafréttir
  • 4. júní 2018

Kæru foreldrar!

Nú þegar þessi gula er loksins komin viljum við benda á að mikilvægt er að bera sólarvörn á börnin áður en þau koma í leikskólann. Ef að þið viljið senda þau með sólarvörn, vinsamlega merkið vel og afhendið ...

Nánar