Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Frumkvćđi og framtakssemi

Frumkvćđi og framtakssemi

  • Lautafréttir
  • 13. nóvember 2018

Tveir nemendur á Hlíð komu askvaðandi inn á skrifstofu og afhentu leikskólastjóra þetta bréf. Enda er það mjög vinsælt að fá að fara út snemma á morgnanna en betra að vera með upplýst útisvæðið. Þessar tvær sýndu frumkvæði ...

Nánar
Mynd fyrir Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

  • Lautafréttir
  • 9. nóvember 2018

Í næstu viku byrjum við að baka fyrir jólin, Múli ætlar að hnoða 12. nóvember og baka 13. nóvember, Eyri hnoðar 13. nóvember og bakar 14.nóvember, Hagi hnoðar 14. nóvember og bakar 15. nóvember, Hlíð hnoðar 15. nóvember og bakar 16. nóvember. Börnin mega koma ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann lau. 17.nóv.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Breyttur opnunartími Lautar frá og međ 1. nóvember 2018

Breyttur opnunartími Lautar frá og međ 1. nóvember 2018

  • Lautafréttir
  • 26. október 2018

Kæru foreldrar

Frá og með 1. nóvember breytist opnunartími Lautar. Ekki verður boðið lengur upp á vistunartíma til kl. 17:00 en áfram verður boðið upp á vistun til kl. 16:15.

En við viljum ítreka það að virða vistunartíma barna ykkar sem og ...

Nánar
Mynd fyrir Bangsaspítali í Lautinni - föstudaginn 26. okt

Bangsaspítali í Lautinni - föstudaginn 26. okt

  • Lautafréttir
  • 23. október 2018

Föstudaginn 26. október næstkomandi verður Bangsaspítali á leikskólanum Laut á milli kl. 14:00-15:00. Þar geta börnin komið með veika bangsa sem fá bót sinna meina hjá Bangsalæknunum í Foreldrafélaginu okkar. 

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur föstudaginn 19.okt

Starfsdagur föstudaginn 19.okt

  • Lautafréttir
  • 16. október 2018

Minnum á starfsdaginn föstudaginn 19. okt en þann dag er leikskólinn lokaður.

Nánar