Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Auglýsing um systkinaafslátt og afslátt fyrir einstćđa foreldra og ef báđir foreldrar eru í námi

Auglýsing um systkinaafslátt og afslátt fyrir einstćđa foreldra og ef báđir foreldrar eru í námi

  • Lautafréttir
  • 20. maí 2019

Minnum á að endurnýja þarf umsóknir vegna afsláttar á leikskólagjöldum, sjá nánar hér að neðan 

Nánar
Mynd fyrir Hálfur starfsdagur e.h. 20.maí

Hálfur starfsdagur e.h. 20.maí

  • Lautafréttir
  • 17. maí 2019

Kæru foreldrar og nemendur

Minnum á starfsdaginn sem verður á mánudaginn 20.maí.e.h. frá kl. 12:00-16:00 en þá er leikskólinn lokaður .Vekjum athygli á því að ekki verður boðið upp á hádegisverð. Eigið góða helgi .

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann ţri. 21.maí

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Bílastćđi fyrir hreyfihamlađa

Bílastćđi fyrir hreyfihamlađa

  • Lautafréttir
  • 15. apríl 2019

Kæru foreldrar

Viljum minna á að bílastæðin sem er sérmerkt hreyfihömluðum eru eingöngu fyrir þá sem hafa tilskilin leyfi til þess að leggja þar.

Drodzy rodzice, prosimy o pozostawianie i parkowanie aut w wyznaczonych do tego miejscach. Dziekujemy.

Nánar
Mynd fyrir Páskaeggjaleit - listasýning

Páskaeggjaleit - listasýning

  • Lautafréttir
  • 12. apríl 2019

Kæru foreldrar og nemendur. Kærar þakkir fyrir gærdaginn sem heppnaðist svona líka vel. Veðrið var ekki alveg með okkur í liði en enginn er verri þó hann vökni ekki satt ! 
Eins og þið vitið þá er listaverkasalan fjáröflun hjá Foreldrafélaginu okkar. ...

Nánar
Mynd fyrir Gulur dagur - föstudaginn 12.apríl

Gulur dagur - föstudaginn 12.apríl

  • Lautafréttir
  • 11. apríl 2019

Á morgun föstudaginn 12.apríl er gulur dagur í leikskólanum. við hvetjum nemendur og kennara að mæta í einhverju gulu 

Nánar