Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Lestrarátak október - Lína langsokkur

Lestrarátak október - Lína langsokkur

 • Lautarfréttir
 • 29. september 2020

Kæru foreldrar og nemendur.

Nú er komið að lestrarátaki haustins. Lína Langsokkur er búinn að týna fjarsjóðnum  sínum og við þurfum ykkar hjálp til þess að ná í fjarsjóðinn aftur . Hægt er að nálgast miðana, sem þið ...

Nánar
Mynd fyrir Nú tökum viđ okkur á !!!!!!!!1

Nú tökum viđ okkur á !!!!!!!!1

 • Lautarfréttir
 • 23. september 2020

Kæru foreldrar 

Við viljum ítreka við ykkur nokkur atriði varðandi sóttvarnir og umgegni hér í Laut. 

 • Einungis eitt foreldri komi inn á leikskólann þegar komið er með barnið og það  er sótt.
 • Einungis 8 foreldrar séu inni í ...

  Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann fim. 01.okt.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Starfsdagur ţriđjudaginn 15 sep

Starfsdagur ţriđjudaginn 15 sep

 • Lautarfréttir
 • 8. september 2020

Kæru foreldrar

Minnum á starfsdaginn þriðjudaginn 15.sep n.k. en þá er leikskólinn lokaður. Við verðum með tvö skemmtileg námskeið. Hún Birte Harksen mun verða með tónlistarnámskeið í tengslum við Vináttuverkefnið Blæ og viljum við benda ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrafundi aflýst

Foreldrafundi aflýst

 • Lautarfréttir
 • 8. september 2020

Kæru foreldrar

Vegna Covid19 þá höfum við ákveðið að aflýsa áætluðum foreldrafundi og aðalfundi Foreldrafélagsins sem á að vera 17 sep n.k. Þess í stað munu deildarstjórar senda ykkur foreldrar góðir smá línu um starfið í ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

Auglýsing um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

 • Lautarfréttir
 • 24. ágúst 2020

Kæru foreldrar

Birtum hér með hluta úr auglýsingur um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar sem kom frá Heilbrigðismálaráðuneytinu : 

3.gr. Leikskólar

Leikskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga ...

Nánar