Sveitarstjórnarkosningar 2018

Á þessari síðu höfum við tekið saman allar fréttir sem birtast á Grindavík.is og tengjast kosningum á einn eða annan hátt. Markmiðið með þessari síðu er að auðvelda Grindvíkingum aðgengi að auglýsingum, málefnum og upplýsingum sem flokkarnir hafa fram að færa. Um leið vonumst við til að hún hjálpi kjósendum að taka upplýsta ákvörðun þegar kemur að kosningum og að sem flestir nýti sinn kosningarétt.

Næstu kosningar í Grindavík eru sveitarstjórnarkosningar 2018 sem fram fara laugardaginn 26. maí. Kjörstaður er í húsnæði Grunnskóla Grindavíkur, í Iðunni við Ásabraut 2.

Eftirfarandi flokkar hafa birt framboðslista fyrir komandi kosningar:

Framsóknarflokkurinn

G-listi Grindvíkinga

Sjálfstæðisflokkurinn

Hægt er að senda fréttir og tilkynningar til birtingar á síðunni á netfangið heimasidan@grindavik.is

 

 

NÝJUSTU KOSNINGAFRÉTTIR

Mynd fyrir Bćjarstjórnarkosningar 2018 - frambođsfrestur til 5. maí

Bćjarstjórnarkosningar 2018 - frambođsfrestur til 5. maí

 • Kosningar
 • 16. apríl 2018

Framboðsfrestur vegna bæjarstjórnarkosninga 2018 í Grindavík rennur út kl. 12:00 á hádegi þann 5.maí 2018. Tilkynningum um framboð skal skilað á bæjarskrifstofur Grindavíkur eða til formanns kjörstjórnar.

Nánari upplýsingar eru gefnar á ...

Nánar
Mynd fyrir Sigurđur Óli og Ásrún leiđa lista Framsóknarflokksins

Sigurđur Óli og Ásrún leiđa lista Framsóknarflokksins

 • Kosningar
 • 13. apríl 2018

Á félagsfundi Framsóknarfélags Grindavíkur í gærkvöldi var samþykktur framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nýr oddviti Framsóknar í Grindavík er Sigurður Óli Þórleifsson. Sigurður Óli er 42 ára og starfar hjá Ísfelli sem ...

Nánar
Mynd fyrir Laugardagskaffi Sjálfstćđismanna á morgun

Laugardagskaffi Sjálfstćđismanna á morgun

 • Kosningar
 • 13. apríl 2018

Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík, býður í morgunkaffi að Víkurbraut 25, á morgun, laugardaginn 14. apríl frá kl. 10:00-12:00 
Frambjóðendur taka á móti gestum, svara spurningum og bjóða upp á kaffi og vínarbrauð.

Allir velkomnir,

Nánar
Mynd fyrir Frambođslisti G-listans birtur

Frambođslisti G-listans birtur

 • Kosningar
 • 12. apríl 2018

G-listi Grindvíkinga birti í gær framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí. Kristín María Birgisdóttir, sitjandi oddviti og formaður bæjarráðs, mun leiða áfram leiða listann, en Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson kemur nýr inn í 2. ...

Nánar
Mynd fyrir Stefnumótunarfundur hjá Sjálfstćđisflokknum í kvöld

Stefnumótunarfundur hjá Sjálfstćđisflokknum í kvöld

 • Kosningar
 • 11. apríl 2018

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Grindavík bjóða bæjarbúum til fundar um stefnuskrá flokksins fyrir sveitastjórnakosningarnar í vor. 
Á fundinum gefst bæjarbúum kjörið tækifæri til að koma sínum hugmyndum á framfæri, hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsfundur hjá Framsóknarflokknum fimmtudaginn 12. apríl

Félagsfundur hjá Framsóknarflokknum fimmtudaginn 12. apríl

 • Kosningar
 • 11. apríl 2018

Framsóknarfélagið í Grindavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.00. Framboðslisti til komandi sveitarstjórnarkosninga kynntur og hann borinn undir félaga til samþykktar.

Framsóknarfélag Grindavíkur.

Nánar
Mynd fyrir Opiđ hús hjá Sjálfstćđisflokknum í fyrramáliđ

Opiđ hús hjá Sjálfstćđisflokknum í fyrramáliđ

 • Kosningar
 • 6. apríl 2018

Opið hús verður hjá Sjálfstæðisflokknum í Grindavík, að Víkurbraut 25, laugardagsmorguninn 7. apríl frá kl. 10:00-12:00 

Bæjarfulltrúar taka á móti gestum, svara spurningum og bjóða upp á kaffi og vínarbrauð.

Allir ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um atkvćđagreiđslu utan kjörfundar

Auglýsing um atkvćđagreiđslu utan kjörfundar

 • Kosningar
 • 4. apríl 2018

Hafin er hjá sýslumönnum utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram eiga að fara 26. maí nk. 
Unnt er að kjósa á eftirtöldum tímum hjá sýslumanninum á Suðurnesjum:

Grindavík:      ...

Nánar
Mynd fyrir Ţriđji og síđasta málefnafundur G-listans í dag

Ţriđji og síđasta málefnafundur G-listans í dag

 • Kosningar
 • 28. mars 2018

Þriðji og jafnframt síðasti málefnafundur Lista Grindvíkinga verður haldinn á Salthúsinu, efri hæð, miðvikudaginn 28. mars kl.17:00. Þeir málaflokkar sem til umræðu verða eru frístunda- og menningarmál, skipulagsmál og hafnarmál.

Heitt á könnunni og ...

Nánar
Mynd fyrir Málefnastarf og bćjarmálafundur hjá G-listanum í dag

Málefnastarf og bćjarmálafundur hjá G-listanum í dag

 • Kosningar
 • 26. mars 2018

Listi Grindvíkinga heldur áfram með málefnavinnuna, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, í dag kl.17:00 á efri hæð Salthússins.Á þessum málefnafundi verða tekin fyrir umhverfis- og ferðamál auk skipulagsmála.  Í kjölfarið verður svo mánaðarlegur ...

Nánar

Nýjustu fréttir

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018