Mynd fyrir Vortónleikar í Grindavíkurkirkju á miđvikudaginn

Vortónleikar í Grindavíkurkirkju á miđvikudaginn

 • Fréttir
 • 18. maí 2018

Sameginlegir vortónleikar kórs Grindavíkurkirkju og kórs Laugarneskirkju verða haldnir miðvikudaginn 23. maí í Grindavík og fimmtudaginn 24. maí í Laugarneskirkju.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Tónlistarskólanum í Grindavík verður slitið í sal tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00. Allir nemendur þurfa að mæta og taka við vitnisburði. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólaslitin.

Nánar
Mynd fyrir Melkorka Ýr syngur í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

Melkorka Ýr syngur í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 17. maí 2018

Melkorka Ýr heldur tónleika í Grindavíkurkirkju í tilefni af framhaldsprófi sínu í klassískum söng. Tónleikarnir verða klukkan 20:00 á Hvítasunnudag og eru allir velkomnir.

Undanfarin tvö ár hefur hún stundað nám við Söngskóla Sigurðar ...

Nánar
Mynd fyrir Samfylkingin fagnar útgáfu stefnuskrár sinnar í Kvikunni í kvöld

Samfylkingin fagnar útgáfu stefnuskrár sinnar í Kvikunni í kvöld

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Samfylkingin ætlar að fagna útgáfu stefnuskrár sinnar í Kvikunni í kvöld. Húsið opnar kl. 20:00 með ljúfum gítartónum sem Pálmar Örn ætlar að reiða fram. Boðið verður upp á léttar veitingar og gefst gestum tækifæri til að spjalla ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Rödd unga fólksins ætlar að halda ungmennakvöld annað kvöld í Flagghúsinu, Víkurbraut 2. Boðið verður upp á pizzur fyrir gesti. 

Ætlunin með ungmennakvöldinu er að fá ungt fólk til þess að kynna sér framboðið og kynnast því ...

Nánar
Mynd fyrir Konukvöld Sjálfstćđisflokksins í kvöld

Konukvöld Sjálfstćđisflokksins í kvöld

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir konukvöldi í kvöld, fimmtudaginn 17. maí. Fjörið hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:00 í Sjálfstæðishúsinu að Víkurbraut 25. 
Vala Pálsdóttir formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna verður veislustjóri, ...

Nánar
Mynd fyrir Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Fimmtudagskvöldið 17. maí ætlar Framsóknarflokkurinn að bjóða uppá smá spurningaleik með Kahoot, Plickers og Socrative ívafi. Staðsetning: Framsóknarsalurinn við Víkurbraut. Mætið með símana vel hlaðna.

Frítt WiFi á staðnum. Gleðin byrjar ...

Nánar

Viđburđir

Knattspyrnuleikur 22. maí 2018

Grindavík - Valur kl. 19:15 (mfl. kk)

Tónleikar 23. maí 2018

Vortónleikar í Grindavíkurkirkju

Knattspyrnuleikur 23. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 27. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 30. maí 2018

Grindavík - ÍA kl. 19:15 (Mjólkurbikar kk)