Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

  • Grunnskólafréttir
  • 16. nóvember 2018

16.nóvember á hverju ári er tileinkaður íslenskri tungu en það er einmitt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni undirbjuggu nemendur í 6.bekk dagskrá og buðu nemendum á miðstigi á sal eftir hádegi í dag til að fylgjast með.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

  • Grunnskólafréttir
  • 16. nóvember 2018

Krakkarnir í fyrsta bekk í Hópsskóla fóru í heimsókn á leikskólann Krók í byrjun vikunnar.   Þar var tekið vel á móti þeim,  þau fóru í leiki inni og úti með leikskólabörnunum og fengu ávexti.  Mörg þeirra voru ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Dagatal

Mynd fyrir Annar fundur Stuđboltanna

Annar fundur Stuđboltanna

  • Grunnskólafréttir
  • 15. nóvember 2018

Stuðboltarnir hittust í annað sinn í vetur nú í vikunni undir leiðsöng Helgu Fríðar Garðarsdóttur. Stuðboltum er skipt niður í þrjá hópa eftir aldursstigum og hittast reglulega til að ræða ákveðin málefni sem tengjast skólastarfinu.

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

  • Grunnskólafréttir
  • 13. nóvember 2018

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 19.nóvember í sal Hópskóla. Fundurinn hefst klukkan 18:30 og verður boðið uppá súpu og brauð í upphafi fundarins.

Dagskrá fundarins:

1. Skýrsla stjórnar

Nánar
Mynd fyrir Popplegur lestrarsprettur

Popplegur lestrarsprettur

  • Grunnskólafréttir
  • 9. nóvember 2018

Undanfarnar tvær vikur hafa börnin í 1. -3. bekk í Hópsskóla tekið þátt í lestrarpretti. Lestrarspretturinn er viðbótarlestur við þær 15 - 20 mínútur sem nemendur eiga að lesa í heimalestri daglega. Markmiðið með lestrarsprettinum er að auka ...

Nánar