Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Núvitundarćfingar úti í náttúrunni

Núvitundarćfingar úti í náttúrunni

  • Grunnskólafréttir
  • 21. janúar 2019

Krakkarnir í 3. bekk í núvitundarhóp fóru í síðustu viku í smiðjutímanum í gönguferð í Gaujahellir.   Þar skoðuðu þau hellinn og fengu sér kakó í rólegheitunum.   Gaujahellir er staðsettur rétt fyrir utan ...

Nánar
Mynd fyrir Stjörnuhópar í heimsókn

Stjörnuhópar í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 14. janúar 2019

Síðastliðinn fimmtudag heimsóttu börn frá leikskólunum Laut og Króki fyrsta bekk.  Börnin eru í stjörnuhóp og voru að kynna sér skólastarfið en þau eru spennt að byrja í skóla næsta haust.   Börnin í fyrsta bekk tóku vel ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Leiklist hluti af smiđjum í 5. bekk

Leiklist hluti af smiđjum í 5. bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 10. janúar 2019

Í vetur hefur leiklist verið ein af smiðjum í 5. bekk. Kenndar eru tvær kennslustundir tvisvar sinnum í viku í 14 skipti og eru 11-12 nemendur í hverjum hópi.  Ýmislegt öðruvísi er gert í þessum leiklistartímum og skemmta börnin sér mjög vel í ýmsum ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

  • Grunnskólafréttir
  • 21. desember 2018

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Kennsla hefst á ný samkvæmt stundaskrá ...

Nánar
Mynd fyrir Fjör á litlu jólunum

Fjör á litlu jólunum

  • Grunnskólafréttir
  • 21. desember 2018

Litlu jólin voru haldin í Grunnskóla Grindavíkur í gær. Að venju var mikið fjör og krakkarnir skemmtu sér vel. Allir bekkir byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem lesnar voru jólasögur, skipst á pökkum og ýmislegt fleira gert. Að því loknu var dansað ...

Nánar