Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 22. maí 2018

Nýverið unnu nemendur í 2. bekk samþætt verkefni í samfélagsfræði og íslensku um risaeðlur. Út frá byrjendalæsi var bókin Risaeðlutíminn lesin. Eftir lesturinn var nemendum skipt upp í hópa sem hver vann og fræddist um ákveðna risaeðlu. Í fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

  • Grunnskólafréttir
  • 11. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur haldið. Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa lóninu.
 
•    Hlaupið verður ræst frá Sundlauginni.  
•    Skráning á ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Mynd fyrir Skemmtilegar gönguferđir hjá fyrsta bekk

Skemmtilegar gönguferđir hjá fyrsta bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. maí 2018

Það er aldeilis búið að vera gaman í gönguferðum hjá fyrsta bekk undanfarið þótt veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska. Um  mánaðamótin fóru þau í Mörtugöngunni út í Þórkötlustaðarhverfi og ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt listaverk á Ásabrautinni

Nýtt listaverk á Ásabrautinni

  • Grunnskólafréttir
  • 9. maí 2018

Nemendur á unglingastigi eru í valgrein sem heitir Viðburðarteymi. Viðburðarteymi starfar undir stjórn Rósu Kristínar Bjarnadóttur stuðningsfulltrúa. Teymið hefur séð um skreytingar fyrir viðburði innan skólans eins og haustball, jólaball, jólaskreytingar og ...

Nánar
Mynd fyrir Litla upplestrarhátíđin fór fram í gćr

Litla upplestrarhátíđin fór fram í gćr

  • Grunnskólafréttir
  • 9. maí 2018

Í gær fór fram Litla upplestrarhátíðin þar sem nemendur í 4.bekk lásu ljóð fyrir gesti á sal. Hátíðin er árlegur viðburður og undirbúningur fyrir stóru upplestrarkeppnina sem 7. bekkir taka þátt í á hverju ári.

Nemendur ...

Nánar