Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir 1.bekkur í heimsókn á Ásabraut

1.bekkur í heimsókn á Ásabraut

  • Grunnskólafréttir
  • 18. september 2018

1.bekkur kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun ásamt kennurum sínum, þeim Rósu Signý, Maríu Eir, Magneu og Rósey. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið auk þess sem þau voru að vinna í verkefni í samfélagsfræði þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Pysja kemur í heimsókn

Pysja kemur í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 16. september 2018

Í byrjun vikunnar heimsóttu systkinin Ronja og Ívar og pabbi þeirra hann Smári bekkina á yngsta- og miðstigi. Þau voru með pysju sem þau fundu í Vestmannaeyjum um helgina.   Pysjan fékk að fara í ferðalag til Grindavíkur til að heimsækja krakkana þar og segja þeim ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Dagatal

Mynd fyrir Lausar stöđur í Skólaseli - Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja hlutastarf og hafa gaman af ađ vinna međ börnum

Lausar stöđur í Skólaseli - Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja hlutastarf og hafa gaman af ađ vinna međ börnum

  • Grunnskólafréttir
  • 7. september 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar
Mynd fyrir Heimilisfrćđi er skemmtileg

Heimilisfrćđi er skemmtileg

  • Grunnskólafréttir
  • 5. september 2018

Börnin í Hópsskóla eru svo ótrúlega spennt með heimilisfræðina hjá Rögnu að þau vilja helst gera frétt um það í hverri viku. Í gær fékk 3. bekkur að baka pizzu, hver og einn fékk að fletja út sitt deig eins og þau vildu, (sumir ...

Nánar
Mynd fyrir Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 5. september 2018

Kvenfélagskonurnar Sólveig Ólafsdóttir og Karen Elíasdóttir komu færandi hendi í Hópsskóla í vikunni.  Meðferðist höfðu þær þrjár saumavélar sem þær afhentu yngstastiginu fyrir hönd Kvenfélags Grindavíkur.  Kristín ...

Nánar