Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Árshátíđ yngsta stigs haldin miđvikudaginn 20. mars

Árshátíđ yngsta stigs haldin miđvikudaginn 20. mars

  • Grunnskólafréttir
  • 18. mars 2019

Árshátíð yngsta stigs verður haldin miðvikudaginn 20. mars á sal Hópsskóla.  Árshátíðinni verður skipt í tvennt og sýna 1.bekkur og 3.bekkur kl. 9:00 en 2. bekkur og 3. bekkur sýna kl. 11:30.  

Nánar
Mynd fyrir Skertur dagur á öskudag

Skertur dagur á öskudag

  • Grunnskólafréttir
  • 5. mars 2019

Á morgun er öskudagur og þá er skertur dagur hjá nemendum í Grunnskóla Grindavíkur. Stundaskrá verður með öðru móti en aðra daga og skóladegi nemenda lýkur að loknum hádegismat sem verður borinn fram um 11:40.

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Tómas Orri sigrađi í stćrđfrćđikeppni FS

Tómas Orri sigrađi í stćrđfrćđikeppni FS

  • Grunnskólafréttir
  • 8. mars 2019

Tómas Orri Agnarsson úr 9. bekk gerði sér lítið fyrir og sigraði í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann tók á móti viðurkenningu í gær fimmtudag við hátíðlega athöfn í FS. Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Upplestrarkeppni 7.bekkjar

Upplestrarkeppni 7.bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 1. mars 2019

Í gærmorgun fór fram upplestrarkeppni 7.bekkjar þar sem valdir voru þeir sem keppa munu fyrir hönd skólans í Stóru upplestrarkeppninni. Áður höfðu farið fram bekkjarkeppnir sem umsjónarkennararnir og Alexander og Dagný höfðu séð um.

Alls voru það 14 ...

Nánar
Mynd fyrir Fjörugur öskudagur á Ásabrautinni

Fjörugur öskudagur á Ásabrautinni

  • Grunnskólafréttir
  • 6. mars 2019

Það var líf og fjör á öskudaginn hjá nemendum á Ásabrautinni. Miðstigið hóf daginn í íþróttahúsi, í Hópinu og í skólanum þar sem ýmislegt var í boði en krakkarnir höfðu valið það sem þau vildu gera. Allir ...

Nánar