Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

  • Grunnskólafréttir
  • 22. desember 2019

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.   Fimmtudagurinn 2. janúar er starfsdagur hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ stuđ á jólaballi miđstigs

Mikiđ stuđ á jólaballi miđstigs

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2019

Það var mikið um dýrðir á jólaballi miðstigs nú í morgun. Nemendur hófu daginn í heimastofum með umsjónarkennara þar sem þeir áttu notalega stund og svo var farið í salinn þar sem hinn eini sanni Pálmar hélt uppi stuðinu með gítarinn.

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2019

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Fimmtudagurinn 2. janúar er starfsdagur hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Litlu jólin í Hópsskóla

Litlu jólin í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2019

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Hópsskóla í morgun.  Bekkirnir þrír byrjuðu í stofunum sínum þar sem lesin var jólasaga og jólalegt nesti borðað.  ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalestur 4.bekkja

Jólalestur 4.bekkja

  • Grunnskólafréttir
  • 19. desember 2019

Nemendur 4.bekkja buðu foreldrum sínum og öðrum aðstandendum í heimsókn á dögunum og lásu fyrir þau ljóð Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana. Jóhannes hefði orðið 120 ára á árinu og því tilvalið að heiðra hann með ...

Nánar