Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

  • Grunnskólafréttir
  • 16. mars 2018

Daníel Freyr Elíasson fyrrum nemandi í Grunnskóla Grindavíkur er þessa dagana í vettvangsnámi ásamt félaga sínum Jens Fog Vedel Laursen og hafa þeir heimsótt nokkra bekki skólans.

Þeir félagar eru nemar í íþróttaakademíu í ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

  • Grunnskólafréttir
  • 15. mars 2018

Í gær fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar en hátíðin fór fram í Stóru-Vogaskóla. Nemendur Grunnskóla Grindavíkur gerðu sér lítið fyrir og röðuðu sér í þrjú efstu sætin.

Keppnin fer þannig ...

Nánar

Tilkynningar

1.mars 2018

Uppfćrsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni.

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is


Mynd fyrir Árshátíđ unglingastigs

Árshátíđ unglingastigs

  • Grunnskólafréttir
  • 14. mars 2018

Í gær fór fram árshátíð unglingastigs þar sem nemendur komu saman og skemmtu sér. Um morguninn var sýning á sal þar sem fjölmörg glæsileg atriði voru sýnd og um kvöldið var svo dansleikur þar sem meðal annars Sturla Atlas kom fram við góðar ...

Nánar
Mynd fyrir Samrćmd próf í Grunnskóla Grindavíkur

Samrćmd próf í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 12. mars 2018

Eins og margir vita fóru samræmdu prófin hjá 9.bekk ekki nógu vel fram vegna tæknilegra mistaka hjá Menntamálastofnun. Ekki var unnt að taka íslenskuprófið á miðvikudag og ekki heldur enskuprófið á föstudag. Nemendur tóku stærðfræðiprófið ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

  • Grunnskólinn
  • 2. mars 2018

Árshátíð yngsta stigs var haldinn í Hópsskóla í morgun föstudaginn 2. mars.  Börnin eru búin að vera að æfa síðustu vikurnar og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn í dag.  Ýmislegt var til skemmtunar eins og dans, ...

Nánar