Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Lestrarsprettur í Hópsskóla

Lestrarsprettur í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 20. nóvember 2019

Börnin í fyrsta til þriðja bekk eru búin að taka þátt í lestrarspretti undanfarnar 2 vikur.   Búinn var til ormur úr hringjum sem liðast um gangana og var hann komin allan hringinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

  • Grunnskólafréttir
  • 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert en það er einmitt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar sem er eitt merkasta skáld okkar Íslendinga. Nemendur á miðstigi tóku forskot á hátíðahöldin í dag þar sem 6.bekkur ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Starfsdagur á mánudaginn

Starfsdagur á mánudaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 7. nóvember 2019

Mánudagurinn 11. nóvember er starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 12. nóvember. Skólasel verður einnig lokað.

Nánar
Mynd fyrir Hrekkjavökufjör

Hrekkjavökufjör

  • Grunnskólafréttir
  • 4. nóvember 2019

Það var mikið um að vera í kringum hrekkjavökuna hér í Grunnskóla Grindavíkur. Fyrir utan hrekkjavökuball bæði á mið- og unglingastigi var Skólasel með hrekkjavökuþema hjá sér á föstudag og 4.bekkur sömuleiðis. Margir krakkanna komu þá ...

Nánar
Mynd fyrir Hrekkjavaka í Ţrumunni í kvöld

Hrekkjavaka í Ţrumunni í kvöld

  • Grunnskólafréttir
  • 31. október 2019

Í kvöld verður haldið upp á hrekkjavöku í ...

Nánar