Nú er sumarið að ganga í garð og margir að huga að skemmtilegri útivist. Í allt sumar ætlum við að koma með hugmyndir að góðum gönguleiðum í kringum Grindavík.

Göngur í sumar

Mynd fyrir   Göngur í sumar - Hópsneshringur

Göngur í sumar - Hópsneshringur

  • Gönguferđir
  • 6. júlí 2020

Núna ætlum við að fjalla um fallega gönguleið í hjarta Grindavíkur en það er Hópsneshringurinn.

Margir Grindavíkingar kannast við Hópneshringinn sem er falleg leið. Útivistarhringurinn er vinsæll meðal heimamanna en er minna þekktur á meðal ...

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Ţorbjörn 

Göngur í sumar - Ţorbjörn 

  • Gönguferđir
  • 22. júní 2020

Þá er komið að því að fjalla um bæjarfjall okkar Grindvíkinga.  

Þorbjörn er móbergsfell fyrir ofan Grindavíkurbæ. Fallegt útsýni er á toppnum yfir Grindavík, út að sjó og yfir stóran hluta Reykjaness. Mikil ...

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Prestastígur

Göngur í sumar - Prestastígur

  • Gönguferđir
  • 16. júní 2020

Næst langar okkur til þess að kynna fyrir ykkur aðra gönguleið við Grindavík. 

Prestastígur er vel vörðuð forn gönguleið frá Höfnum yfir til Grindavíkur. Stígurinn er gömul þjóðleið og skýringin á nafngiftinni er ...

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Keilir

Göngur í sumar - Keilir

  • Gönguferđir
  • 2. júní 2020

Næst langar okkur til þess að kynna fyrir ykkur eitt af fallegri fjöllum í nágrenni Grindavíkur. Fjallið ber nafnið Keilir og stendur á Reykjanesskaga. Keilir er móbergsfjall sem myndaðist á ísöld. Fjallið er keilulaga og mjög auðþekkt vegna lögunar sinnar. ...

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Skógfellsstígur

Göngur í sumar - Skógfellsstígur

  • Gönguferđir
  • 26. maí 2020

Nú er sumarið að ganga í garð og margir að huga að skemmtilegri útivist. Í allt sumar ætlum við að koma með hugmyndir að góðum gönguleiðum í kringum Grindavík. Fyrsta gönguleiðin er Skógfellstígurinn. Skemmtileg leið frá Vogunum yfir ...

Nánar