Grunnskóli Grindavíkur

Tilkynning á forföllum
Kćru foreldrar/forráđamenn.

Tilgangurinn međ ţessari síđu er ađ létta álagiđ á skiptiborđinu í skólanum á álagstímum (frá 7:30-9:00). Međ ţessu geta foreldrar tilkynnt forföll á skjótan máta og sparađ sér símakostnađ.

Vinsamlegast athugiđ!
Forföll eru ekki tekin gild af síđunni ef ţau eru tilkynnt daginn eftir skráđ forföll, en ţá ţarf ađ hafa samband símleiđis til ađ tilkynna ţau.

Ţađ er ekki hćgt ađ skrá leyfi fyrir fleiri en einn dag og ekki marga daga fram í tímann (ţá ţarf ađ hafa samband viđ ritara skólans/skrifstofu skólans).


Nemandi
Bekkur
Dagsetning
Ástćđa
Sá sem tilkynnir
Nafn
Netfang
Sími