Mynd fyrir Opnum á ný 4. maí

Opnum á ný 4. maí

 • Bókasafnsfréttir
 • 27. apríl 2020

Kæru lánþegar. Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við opnum mánudaginn 4. maí.

Afgreiðslutíminn okkar verður reyndar með öðru sniði en vanalega, en opið verður fyrir almenning frá 14-18.

Safnið verður opið fyrir nemendur frá 8-13 og ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á bókasafni 23. október frá 12:00

Lokađ á bókasafni 23. október frá 12:00

 • Bókasafnsfréttir
 • 21. október 2019

Í upphafi næsta árs verður nýtt bókasafnskerfi tekið í notkun sem mun leysa Gegni af hólmi.
Miðvikudaginn 23. október munu allir starfsmenn bókasafnsins fara á fund um innleiðingu þessa nýja kerfis og verður bókasafnið því lokað frá hádegi ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 11. desember 2018

Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla.  Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...

Nánar
Mynd fyrir Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

 • Bókasafnsfréttir
 • 27. nóvember 2018

Þrjá skáldagyðjur kynna nýjar bækur sínar á bókakynningu í Bókasafni Grindavíkur fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00. ...

Nánar
Mynd fyrir Ţetta vilja börnin sjá 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018

Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum

Farandsýningin "Þetta vilja börnin sjá" verður opin á bókasafni Grindavíkur 1.-30. nóvember. 
Sýningin verður opin alla virka daga frá 13-18. 

Sýnendur eru:

Áslaug ...

Nánar
Mynd fyrir

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

 • Bókasafnsfréttir
 • 4. október 2018

Þriðjudaginn 16. október kemur bókmenntafræðingurinn og bóndinn Harpa Rún Kristjánsdóttir til okkar á bókasafnið og fjallar um sturlun kvenna og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi eftir Guðrúnu frá Lundi og Ljósu eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

 • Bókasafnsfréttir
 • 14. september 2018

Rithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins

Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins

 • Bókasafnsfréttir
 • 4. september 2018

Í tilefni af plastlausum september, ætlar bókasafnið að gefa þeim notendum sem vilja, fjölnotapoka.

Pokarnir hafa áður verið til sölu á 500 kr. og hvetjum við notendur til að nýta sér þetta í september.

Nánar
Mynd fyrir Plastlaus september

Plastlaus september

 • Bókasafnsfréttir
 • 31. ágúst 2018

Í september verður bókasafnið með í árvekniverkefninu "Plastlaus september".
Við munum því ekki afhenda viðskiptavinum okkar plastpoka undir bækur, en hvetjum fólk til að koma með fjölnotapoka að heiman eða fá fjölnotapoka ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími bókasafnsins

Breyttur afgreiđslutími bókasafnsins

 • Bókasafnsfréttir
 • 22. ágúst 2018

Eins og flestir vita hefst skólastarf í grunnskóla Grindavíkur á morgun, fimmtudaginn 23. ágúst, og mun afgreiðslutími bókasafnsins breytast um leið.
Nú verður safnið opið frá klukkan 8:00-18:00 alla virka daga. 

Við bendum almennum notendum á að frá ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Sumarlesturinn hefur gengið mjög vel hjá okkur og skráðu 50 börn sig til leiks. Við viljum benda á að enn er tími til að skila inn "ískúlum" fyrir lesnar bækur, en leikurinn stendur til föstudagsins 17. ágúst.

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ á morgun

Bókasafniđ lokađ á morgun

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. ágúst 2018

Bókasafnið verður lokað á morgun, föstudag, líkt og fyrri ár vegna verslunarmannahelgar.

Starfsfólk bókasafnsins vonar að þið eigið góða helgi.

Nánar
Mynd fyrir Rigning, rigning, rigning

Rigning, rigning, rigning

 • Bókasafnsfréttir
 • 28. júní 2018

Þegar veðrið er svona eins og það hefur verið undanfarið, er fátt betra en að skríða undir teppi með góða bók!
Það er opið alla virka daga frá 12:30-18:00 hjá okkur og bókasafnið fer ekki í sumarfrí frekar en fyrri ár.

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins

 • Bókasafnsfréttir
 • 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.

Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.

Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 100% stöðu. Um framtíðar starf er að ræða. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.
Starfið felst m.a. í umsjón með barnastarfi og safnkennslu nemenda, afgreiðslu, ...

Nánar
Mynd fyrir Blá peysa međ látúnshnöppum...

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.

Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík ...

Nánar
Mynd fyrir Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

 • Bókasafnsfréttir
 • 14. mars 2018

Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja bókasafn Grindavíkur í kvöld og fræða okkur um himingeiminn. Sævar kom líka til okkar á bókasafnið í fyrra og þá var fullt út úr dyrum og allir fóru heim með ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvikan á bókasafninu

Menningarvikan á bókasafninu

 • Bókasafnsfréttir
 • 5. mars 2018

Menningarvikan byrjar um næstu helgi og dagskráin á bókasafninu lofar góðu. Bókasafnið er virkur þátttakandi í Menningarviku og verða fjölbreyttir viðburðir í boði, bæði á safninu sjálfu sem og samstarfsverkefni safnsins og aðila í bænum. Dagskrá ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

 • Bókasafn
 • 16. febrúar 2018

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið. 
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins. 
Engin reynsla af ...

Nánar
Mynd fyrir Rafbókasafniđ er komiđ!

Rafbókasafniđ er komiđ!

 • Bókasafn
 • 6. desember 2017

Í dag má loks formlega segja frá því að Bókasafn Grindavíkur er orðið hluti af Rafbókasafninu! Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir þá notendur okkar sem vilja lesa á lesbrettum og spjaldtölvum. Eins og staðan er núna er lítið af bókum á ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans

Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans

 • Bókasafn
 • 5. desember 2017

Jólafrí grunnskólans hefst 21. desember og frá þeim degi er afgreiðslutími bókasafnsins frá 12:30 til 18:00.

Skólahald hefst svo að nýju föstudaginn 5. janúar og verður afgreiðslutími safnsins þá aftur 8:00-18:00 alla virka daga.

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ frá hádegi á morgun

Bókasafniđ lokađ frá hádegi á morgun

 • Bókasafn
 • 23. nóvember 2017

Á morgun, föstudag, verður bókasafnið lokað vegna málþings Upplýsingar
Þetta er hluti af símenntu starfsmanna.

Við opnum aftur kl. 8 á mánudagsmorgun og hlökkum til að sjá ykkur þá.

Nánar
Mynd fyrir Ţetta vilja börnin sjá!

Ţetta vilja börnin sjá!

 • Bókasafn
 • 27. október 2017

Sýningin Þetta vilja börnin sjá mun standa yfir í Kvikunni daga 6.-17. nóvember. Um er að ræða farandsýningu frá Borgarbókasafni, Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ á föstudag

Bókasafniđ lokađ á föstudag

 • Bókasafn
 • 2. ágúst 2017

Bókasafnið verður lokað á föstudaginn líkt og fyrri ár vegna verslunarmannahelgar.

Starfsfólk bókasafnsins vonar að þið eigið góða helgi :)

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns - Sumartími

Afgreiđslutími bókasafns - Sumartími

 • Bókasafn
 • 31. maí 2017

Frá og með 6. júní er bókasafnið opið frá klukkan 12:30 til 18:00. Lokað um helgar.

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafnsins um páska

Afgreiđslutími bókasafnsins um páska

 • Bókasafn
 • 30. mars 2017

Þó enn séu tvær vikur til Páska, hefst páskafrí grunnskólans föstudaginn 7. apríl.
Afgreiðslutími bókasafnsins verður frá 12:30-18:00 á meðan á páskafríi skólans stendur.

Opið verður eftirfarandi daga: 

Mynd fyrir Nemendur 1. bekkjar heimsóttu Bókasafniđ

Nemendur 1. bekkjar heimsóttu Bókasafniđ

 • Bókasafn
 • 6. mars 2017

Í gær kom fyrsti bekkur í heimsókn á bókasafnið til að læra reglurnar sem gilda á bókasöfnum. Þau stóðu sig öll með prýði og hlökkum við til að fá þau aftur í heimsókn fljótlega.

Nánar
Mynd fyrir Skapandi skrif - námskeiđ í Menningarviku

Skapandi skrif - námskeiđ í Menningarviku

 • Bókasafn
 • 3. mars 2017

Helgina 10. - 13. mars verður Björg Árnadóttir, rithöfundur og fullorðinsfræðari með námskeið ætlað þeim sem vilja auka ritfærni sína og skrifa skáldskap. Námskeiðið er fyrir fólk á öllum aldri sem vill skrifa sögur, þarf aðstoð við að ...

Nánar
Mynd fyrir Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafninu

Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafninu

 • Bókasafn
 • 2. febrúar 2017

Franski listmálarinn Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafni Grindavíkur dagana 4. til 28. febrúar næstkomandi. Formleg opnun sýningarinnar verður laugardaginn 4. febrúar klukkan 16:00 til 18:00.

Verið hjartanlega velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Ársskýrsla bókasafnsins 2016

Ársskýrsla bókasafnsins 2016

 • Bókasafn
 • 2. febrúar 2017

Árskýrsla bókasafnsins fyrir árið 2016 er tilbúin og er nú aðgengileg hér á vefnum. Gaman er að segja frá því að stökum heimsóknum fjölgaði um 1.530 og útlánum fjölgaði um 8.350.

Erum við mjög ánægð með þessa ...

Nánar
Mynd fyrir Lengdur opnunartími bókasafnsins

Lengdur opnunartími bókasafnsins

 • Bókasafn
 • 4. janúar 2017

Frá og með morgundeginum, 4. janúar, verður safnið opið frá 8-18 alla virka daga á starfstíma skóla.
Það þýðir að bókasafn Grindavíkur er með einn lengsta opnunartíma bókasafna á landsvísu!

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast á Bókasafn Grindavíkur

Starfsmađur óskast á Bókasafn Grindavíkur

 • Bókasafn
 • 8. desember 2016

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 50% stöðu.

Um tímabundið starf er að ræða, eða frá 2. janúar 2017 til og með 31. maí 2017.

Nánar
Mynd fyrir Metanólverksmiđja CRI í Svartsengi - Mat á umhverfisáhrifum

Metanólverksmiđja CRI í Svartsengi - Mat á umhverfisáhrifum

 • Bókasafn
 • 8. desember 2016

Carbon Recycling International hefur tilkynnti til umfjöllunar Skipulagsstofnunar, frummatsskýrslu um metanólverksmiðju í Svartsengi, Grindavík. 

Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 10. desember 2016 til 23. janúar 2017 ...

Nánar
Mynd fyrir Óliver Adam í 4. sćti í Slither

Óliver Adam í 4. sćti í Slither

 • Bókasafn
 • 29. nóvember 2016

Hann Óliver Adam í 5.S varð í fjórða sæti í Norðurlandamótinu í Slither.io núna um miðjan nóvember.
Í verðlaun fyrir að vera í fyrsta sæti í Grindavík fékk hann nýju bókina um Kidda klaufa og svo fær hann spil ...

Nánar
Mynd fyrir Jólabćkurnar streyma inn

Jólabćkurnar streyma inn

 • Bókasafn
 • 23. nóvember 2016

Nú eru jólabækurnar í óðaönn að berast á safnið. 
Arnaldur, Ragnar, Yrsa, Stefán Máni, Einar, Guðrún Eva, Auður Ava, Sigríður og allir hinir höfundarnir sem við höfum beðið spennt eftir.
Komið á safnið og nálgist góða ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafninu fćrđ góđ gjöf - Fánýtur ţjóđlegur fróđleikur

Bókasafninu fćrđ góđ gjöf - Fánýtur ţjóđlegur fróđleikur

 • Bókasafn
 • 18. nóvember 2016

Það kom góður gestur færandi hendi á Bókasafnið í morgun þegar Siggeir F. Ævarsson færði safninu eintak af bók sinni og Ásgeirs Bergs Matthíassonar, Fánýtur þjóðlegur fróðleikur, að gjöf. Vildi Siggeir með þessari gjöf færa ...

Nánar
Mynd fyrir Norđurlandamót í Slither á Bókasafninu

Norđurlandamót í Slither á Bókasafninu

 • Bókasafn
 • 17. nóvember 2016

Góð þátttaka er í norðurlandamótinu í Slither hér í Grindavík. Miðstigsnemendur fengu að koma á bókasafnið í dag og keppa og unglingastigið má koma á morgun föstudag.
Laugardaginn 19. nóvember verður bókasafnið opið fyrir almenning ...

Nánar
Mynd fyrir Nordic game day á bókasafninu

Nordic game day á bókasafninu

 • Bókasafn
 • 14. nóvember 2016

Í ár verður Bókasafn Grindavíkur með í Nordic game day í fyrsta sinn. Safnið á mikið af skemmtilegum borðspilum fyrir alla aldurshópa og eins eru ipadar sem hægt verður að nota til að keppa í Slither.io

Miðvikudaginn 16. nóvember verður spiladagur fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Dregiđ í sumarlestrinum

Dregiđ í sumarlestrinum

 • Bókasafn
 • 31. ágúst 2016

Nú hefur verið dregið í sumarlestri Bókasafnsins og í þetta sinn voru það tveir drengir sem voru dregnir úr pottinum.
Hann Hjörtur Jónas Klemensson í 6.S vann miða fyrir tvo fullorðna í Bláa Lónið (foreldrar hans verða að taka hann með!) og Reynir ...

Nánar
Mynd fyrir Kristín bókasafns- og upplýsingafrćđingur ráđin á bókasafniđ

Kristín bókasafns- og upplýsingafrćđingur ráđin á bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 26. ágúst 2016

Kristín Konráðsdóttir hefur verið ráðin í eins árs afleysingu á Bókasafn Grindavíkur. Hún leysir af Viktóríu Róbertsdóttur sem er í leyfi en hún kennir við Grunnskóla Grindavíkur í vetur. Kristín er 42 ára og með ...

Nánar
Mynd fyrir Vetraropnun á Bókasafninu

Vetraropnun á Bókasafninu

 • Bókasafn
 • 22. ágúst 2016

Frá og með deginum í dag tekur afgreiðslutími vetrar við og safnið verður opið alla virka daga frá kl. 10:00-18:00 og skólasafnið opnar klukkan 8:00 eins og áður. Við hlökkum til að sjá ykkur í vetur og minnum á að árskortin okkar kosta aðeins 1.800 kr. sem er um ...

Nánar
Mynd fyrir Laus stađa á Bókasafni Grindavíkur

Laus stađa á Bókasafni Grindavíkur

 • Bókasafnsfréttir
 • 8. ágúst 2016

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 100% stöðu. Um tímabundið starf er að ræða, eða frá ágúst 2016 til júlí 2017. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns. Starfið felst m.a. í ...

Nánar
Mynd fyrir Ljóđahringurinn fauk!

Ljóđahringurinn fauk!

 • Bókasafn
 • 26. maí 2016

Spjöldin sem sett voru upp fyrir Ljóðahringinn í tilefni Hreyfiviku fuku út í hafsauga í rokinu á þriðjudaginn og vitum við ekki til að nokkur maður hafi náð að fara allan hringinn. Við reynum að koma honum aftur upp í dag, en svo er búist við öðrum hvelli á ...

Nánar
Mynd fyrir Ljóđahringur í Hreyfiviku

Ljóđahringur í Hreyfiviku

 • Bókasafn
 • 24. maí 2016

Ljóðahringurinn er 3 km létt gönguferð með menningarívafi. Hann liggur frá brjóstmynd Sigvalda Kaldalóns við Kvennó á Víkurbraut og eru 10 áningarstaðir á leiðinni. Ljóð eftir nemendur í Grunnskólanum eru á spjöldum sem prýða hvern ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur 2016

Sumarlestur 2016

 • Bókasafn
 • 9. maí 2016

Nú er sumarið að byrja og skólinn að enda, sem þýðir að lestur barna minnkar mikið. 

Eins gott og gaman og það er að vera úti að leika sér, þá benda rannsóknir til þess að börnum sem lesa ekki á sumrin, hraki í lestri og eru þau oft margar ...

Nánar
Mynd fyrir Frí bókasafnsskírteini fyrir heldri borgara

Frí bókasafnsskírteini fyrir heldri borgara

 • Bókasafn
 • 26. apríl 2016

Bókasafnið vill minna á að Grindvíkingar sem komnir eru í hóp heldri borgara, 67 ára og eldri, eiga rétt á að fá bókasafnsskírteini sér að kostnaðarlausu. 
Mikið úrval af nýjum og gömlum bókum leynist á safninu og erum við einnig í ...

Nánar
Mynd fyrir Frí bókasafnsskírteini fyrir börn undir 18 ára

Frí bókasafnsskírteini fyrir börn undir 18 ára

 • Bókasafn
 • 18. apríl 2016

Um síðustu áramót var tekin sú ákvörðun að hafa skírteini fyrir börn undir 18 ára aldri án endurgjalds og í dag verða send út bréf til allra Grindvíkinga á aldrinum 16-18 ára, þar sem þeim er boðið að koma á safnið og sækja sitt ...

Nánar
Mynd fyrir Bókaverđlaun barnanna

Bókaverđlaun barnanna

 • Bókasafn
 • 6. apríl 2016

Steinunn Marta í 4. bekk var svo heppin að vera dregin út úr fjölda þátttakenda í kosningunni um bókaverðlaun barnanna hjá okkur á bókasafninu. Hún fékk viðurkenningarskjal og bókargjöf að launum.
Á sumardaginn fyrsta verður tilkynnt hvaða ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurkvöld bókasafnsins sló í gegn

Grindavíkurkvöld bókasafnsins sló í gegn

 • Bókasafnsfréttir
 • 17. mars 2016

Gjáin var þétt setin þegar Grindavíkurkvöld bókasafnsins fór fram í gærkvöldi. Þar steig á stokk einvala tónlistarfólk úr Grindavík sem heillaði áhorfendur með tónlist sinni og er óhætt að segja að í Grindavík búi afar ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvika á miđvikudegi: Grindavíkurkvöld, bćjarsýning og ljósmyndanámskeiđ

Menningarvika á miđvikudegi: Grindavíkurkvöld, bćjarsýning og ljósmyndanámskeiđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 16. mars 2016

Ýmislegt verður um að vera á miðvikudegi Menningarvikunnar. Leikskólarnir fá góða heimsókn, Grindavíkurkvöld á vegum bókasafnsins er í Gjánni, námskeið á vegum Gallerí Spuna, opin kóræfing, bæjarsýning á ...

Nánar