Breyttur afgreiðslutími bókasafnsins
- Bókasafnsfréttir
- 22. ágúst 2018
Eins og flestir vita hefst skólastarf í grunnskóla Grindavíkur á morgun, fimmtudaginn 23. ágúst, og mun afgreiðslutími bókasafnsins breytast um leið.
Nú verður safnið opið frá klukkan 8:00-18:00 alla virka daga.
Við bendum almennum notendum á að frá 8-13:30 er bókasafnið mikið notað af nemendum gunnskólans
og því ekki hægt að tryggja að algjör ró ríki á safninu eða að Guðbergsstofa og Sigrúnarstofa séu lausar.
AÐRAR FRÉTTIR
Bókasafnsfréttir / 27. nóvember 2018
Bókasafnsfréttir / 4. október 2018
Bókasafnsfréttir / 4. september 2018
Bókasafnsfréttir / 22. ágúst 2018
Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018
Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018
Bókasafnsfréttir / 5. mars 2018
Bókasafn / 6. desember 2017
Bókasafn / 23. nóvember 2017
Bókasafn / 2. febrúar 2017
Bókasafn / 2. febrúar 2017
Bókasafn / 4. janúar 2017
Bókasafn / 8. desember 2016