Grindavíkurkvöld bókasafnsins sló í gegn

  • Bókasafnsfréttir
  • 17. mars 2016
Grindavíkurkvöld bókasafnsins sló í gegn

Gjáin var þétt setin þegar Grindavíkurkvöld bókasafnsins fór fram í gærkvöldi. Þar steig á stokk einvala tónlistarfólk úr Grindavík sem heillaði áhorfendur með tónlist sinni og er óhætt að segja að í Grindavík búi afar hæfileikaríkt tónlistarfólk á öllum aldri. Úr varð frábær söngskemmtun og stemmningin eins og hún gerist best. 

Andrea Ævarsdóttir bókasafnsfræðingur og forstöðumaður Bókasafns Grindavíkur var kynnir og sá um undirbúning kvöldsins. 

Feðginin Dagbjartur Willardsson og Guðrún Lilja heilluðu alla með frábærum flutningi sínum.

Agnar Steinarsson og Pálmar Örn Guðmundsson fóru á kostum, bæði hvor í sínu lagi og svo saman. Pálmar flutti skemmtileg frumsamin lög sem sannarlega eiga fullt erindi á ljósvakann. Agnar fór með gamanvísur og söng texta sína við þekkt lög.

Arney Sigurbjörnsdóttir er afar hæfileikarík söngkona og sýndi glæsileg tilþrif ásamt unnusta sínum sem spilaði undir á gítar.

Tómas rafvirki sýndi mátt sinn og megin með framúrskarandi flutningi. Feðgarnir Sveinn og Guðjón spiluðu undir. Þeir fluttu m.a. rokklög sem þeir flytja í Grindavíkurkirkju næsta laugardagskvöld.

Hinn fjölþjóðlegi Vísiskór söng bæði á íslensku og pólsku og hleypti inn birtu, hlýju og fjöri. Í lokalaginu, Eyjalaginu Lífið er yndislegt, komu aðrir flytjendur kvöldsins á svið og sungu með kórnum. Margrét Pálsdóttir stjórnaði kórnum af sinni alkunnu innlifun og snilld.

Hér sé stuð! Margrét hvetur gesti til að taka undir með kórnum.

Undirspilið var í sérlega góðum höndum.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021

Rithöfundakvöld í Kvikunni

Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021

Sumarlestri lokiđ

Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020

Afgreiđslutími um jól og áramót

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!


Nýjustu fréttir

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júlí 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2021

Vasaljósalestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. febrúar 2021