Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Rafbókasafniđ

Rafbókasafniđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. mars 2020

Rafbókasafnið

Ef þú átt kort hjá bókasafnið Grindavíkur hefur þú aðgang að Rafbókasafninu, www.rafbokasafnid.is, og þar færðu aðgang að stóru safni ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

  • Bókasafnsfréttir
  • 13. mars 2020

Kæru lánþegar og aðrir Grindvíkingar.

Sem mótvægisaðgerð vegna COVID-19 (kórónaveirunnar) var tekin ákvörðun af neyðarteymi Grindavíkurbæjar, um að loka bókasafninu fyrir almenning frá og með mánudeginum 16. mars.

Við ætlum ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ vegna veđurs og breyttur afgreiđslutími í vetrarfríi

Bókasafniđ lokađ vegna veđurs og breyttur afgreiđslutími í vetrarfríi

  • Bókasafnsfréttir
  • 13. febrúar 2020

Bókasafnið verður lokað á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna þess veðurs sem "Denni dæmalausi" ætlar að bjóða okkur upp á.
Einnig er afgreiðslutíminn á mánudag og þriðjudag breyttur vegna vetrarfrís grunnskólans og verður því ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími 10.-31. janúar

Breyttur afgreiđslutími 10.-31. janúar

  • Bókasafnsfréttir
  • 5. janúar 2020

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 8:30-18:00 frá og með 10. janúar til og með 31. janúar. 

Nánar
Mynd fyrir Gleđileg jól og farsćlt komandi ár!

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. desember 2019

Nánar