Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. ágúst 2018

Sumarlesturinn hefur gengið mjög vel hjá okkur og skráðu 50 börn sig til leiks. Við viljum benda á að enn er tími til að skila inn "ískúlum" fyrir lesnar bækur, en leikurinn stendur til föstudagsins 17. ágúst.

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ á morgun

Bókasafniđ lokađ á morgun

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. ágúst 2018

Bókasafnið verður lokað á morgun, föstudag, líkt og fyrri ár vegna verslunarmannahelgar.

Starfsfólk bókasafnsins vonar að þið eigið góða helgi.

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.

Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.

Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími á bókasafninu

Breyttur afgreiđslutími á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2018

Þar sem skólaslit eru í dag, 1. júní, breytist afgreiðslutími bókasafnsins frá og með deginum í dag.

Safnið verður því opið alla virka daga frá 12:30 til 18:00. 

Safnið verður opið í allt sumar eins og vanalega og hlökkum við til að ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

  • Bókasafnsfréttir
  • 25. maí 2018

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 100% stöðu. Um framtíðar starf er að ræða. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.
Starfið felst m.a. í umsjón með barnastarfi og safnkennslu nemenda, afgreiðslu, ...

Nánar