Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Bókaverđlaun barnana 2018

Bókaverđlaun barnana 2018

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2018

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins.
Tilnefningarnar fara fram rafrænt á heimasíðu KrakkaRÚV og Borgarbókasafnsins.
Krakkarnir geta valið eina til þrjár bækur af veggspjaldinu (sjá hér ...

Nánar
Mynd fyrir Ný síđa

Ný síđa

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. mars 2018

Eins og glöggir sjá hefur ný síða verið tekin í notkun fyrir bókasafnið og Grindavíkurbæ. 

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna virkni síðunnar, má senda póst á andrea@grindavik.is 

Nánar
Mynd fyrir Menningarvikan á bókasafninu

Menningarvikan á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 5. mars 2018

Menningarvikan byrjar um næstu helgi og dagskráin á bókasafninu lofar góðu. Bókasafnið er virkur þátttakandi í Menningarviku og verða fjölbreyttir viðburðir í boði, bæði á safninu sjálfu sem og samstarfsverkefni safnsins og aðila í bænum. Dagskrá ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

  • Bókasafn
  • 16. febrúar 2018

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið. 
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins. 
Engin reynsla af ...

Nánar
Mynd fyrir Rafbókasafniđ er komiđ!

Rafbókasafniđ er komiđ!

  • Bókasafn
  • 6. desember 2017

Í dag má loks formlega segja frá því að Bókasafn Grindavíkur er orðið hluti af Rafbókasafninu! Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir þá notendur okkar sem vilja lesa á lesbrettum og spjaldtölvum. Eins og staðan er núna er lítið af bókum á ...

Nánar