Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.

Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.

Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími á bókasafninu

Breyttur afgreiđslutími á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2018

Þar sem skólaslit eru í dag, 1. júní, breytist afgreiðslutími bókasafnsins frá og með deginum í dag.

Safnið verður því opið alla virka daga frá 12:30 til 18:00. 

Safnið verður opið í allt sumar eins og vanalega og hlökkum við til að ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á uppstigningardag

Lokađ á uppstigningardag

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2018

Bókasafnið er lokað á morgun, uppstigningardag.

Nánar
Mynd fyrir Blá peysa međ látúnshnöppum...

Blá peysa međ látúnshnöppum...

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. apríl 2018

Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.

Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík ...

Nánar
Mynd fyrir Bókaverđlaun barnana 2018

Bókaverđlaun barnana 2018

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2018

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins.
Tilnefningarnar fara fram rafrænt á heimasíðu KrakkaRÚV og Borgarbókasafnsins.
Krakkarnir geta valið eina til þrjár bækur af veggspjaldinu (sjá hér ...

Nánar