Auđlindastefna

 • 26. janúar 2011

Nýting auðlinda í eigin lögsögu er mikilvægt og stórt mál hvers sveitarfélags og kallar á alhliða stefnumótun í rekstri sveitarfélagsins. Þrátt fyrir að aðkallandi sé að Grindavíkurbær marki sér stefnu í nýtingu auðlinda þá þarf auðlindastefna að vera hluti af heildarstefnumótun Grindavíkurbæjar og sem slík hluti af aðalskipulagi. Líta þarf heildstætt á allar auðlindir í lögsögu Grindavíkur einnig auðlindir í sjó og lofti. Stefnumótunarvinnan má ekki einskorðast við orkunýtingu heldur að hún taki almennt á nýtingu allra auðlinda er snerta Grindavík.

Heitt og kalt vatn, víðerni, ósnortin strandlengja, andstæður í landslagi, haf, hreint loft, dýralíf, vindur og menning eru dæmi um auðlindir sem beint eða óbeint tengjast jarðhitaauðlindinni og nýtingu hennar. Þá þarf að huga að mögulegum framtíðar auðlindum og breyttu vægi auðlinda í núverandi mati. Af þessum sökum þarf umræða og stefnumótunarvinna að snúast um auðlindanýtingu almennt og vera hluti af heildar stefnumótun Grindavíkur.

Auðlindastefna Grindavíkurbæjar var samþykkt í bæjarstjórn 14. apríl 2010.

Auðlindastefna Grindvíkubæjar

Auðlindastefna Grindavíkurbæjar á ensku (The strategy for Grindavík municipality regarding Resources)


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019