Mi­vikudagssamvera og s˙pa Ý kirkjunni kl. 12:00

Á miðvikudögum kl 12:00 - 13:00 er haldin samverustund í kirkjunni og eru þær ýmist kyrrðarstundir eða fyrirbænastundir. Stundin sjálf tekur um 15-20 mínútur en eftir hana koma allir saman sem vilja í safnaðarheimilinu og fá sér súpu og eiga létt spjall um allt á milli himins og jarðar. Þetta er tilvalinn kostur fyrir þau sem vilja eiga notalega samveru og næla sér í andlega og líkamlega næringu í önnum vikunnar. Ef einhver á sér fyrirbænaefni er auðsótt að koma því til Elínborgar sóknarprests.

Stjˇrnsřslan   Menning   BŠjarhßtÝ­ir   ═■rˇttir   Grunnskˇli GrindavÝkur   Ůruman   Hˇpsskˇli   Leikskˇlinn Laut  
Frß: Til:
GrindavÝk.is fˇtur