Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert en það er einmitt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar sem er eitt merkasta skáld okkar Íslendinga. Nemendur á miðstigi tóku forskot á hátíðahöldin í dag þar sem 6.bekkur ...

Nánar
Mynd fyrir Jólamarkađur á Fjörugum föstudegi

Jólamarkađur á Fjörugum föstudegi

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2019

Framundan er hinn vinsæli viðburður Fjörugur föstudagur en hann fer fram eftir viku, föstudaginn 22. nóvember á Hafnargötunni frá kl. 17:00 - 20:00. Þeir sem hafa áhuga á að vera  með markað í Kvikunni geta sent póst á kvikan@grindavik.is. 

Sköpum ...

Nánar
Mynd fyrir Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2019

Hin árlega kvenfélagsmessa verður næsta sunnudag 17. nóvember kl 14:00. Svandís Svavarsdóttir ráðherra mun flytja ræðu og einsöngvari er Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir

Kvenfélagskonur lesa ritningartexta og selja vöfflukaffi eftir messu á kr. ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Mánudagur 18. nóvember
Fiskur í ofni,salatbar
Eftirréttur
Þriðjudagur 18. nóvember
Bixi,spæld egg,salatbar
Eftirréttur
Miðvikudagur 19. nóvember
Nætursalataðar gellur,kartöflur,salatbar

Nánar
Mynd fyrir Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Gengið var í gærkvöld frá ráðningu á Ray Anthony Jónssyni sem þjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi tímabil. Ray hefur þjálfað kvennaliðið síðustu 2 ár. Í fréttatilkynningu frá kvennaráði UMFG kemur fram að unnið sé ...

Nánar
Mynd fyrir Styttist í Fjörugan föstudag

Styttist í Fjörugan föstudag

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Fjörugur föstudagur fer fram á Hafnargötunni, föstudaginn 22. nóvember frá kl. 17:00-20:00. Þá bjóða fyrirtækin íbúum í heimsókn en þetta verður í áttunda sinn sem hann er haldinn. Hinir ýmsu þjónustu- og verslunaraðilar ...

Nánar
Mynd fyrir Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Lionsklúbbur Grindavíkur býður uppá fría blóðsykurmælingu í Nettó. Mælt verður föstudaginn 15. nóvember, frá kl. 13.00 - 16.00

Mælingin er hluti af landsátaki Lionshreyfingarinnar og vitundarvakningu um sykursýki.

Nóvember ár hvert er ...

Nánar

Viđburđir

Skemmtun 22. nóvember 2019

Fjörugur föstudagur