Mynd fyrir 17. júní haldinn hátíđlegur í Grindavík

17. júní haldinn hátíđlegur í Grindavík

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

17. júní varð haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri við íþróttamiðstöðina sl. mánudag. Fjölmennt var á svæðinu en dagskráin var með nokkuð hefðbundnu sniði. Fánar voru dregnir að húni snemma morguns og síðan ...

Nánar
Mynd fyrir Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Upplifðu töframátt Jónsmessunnar á bjartri sumarnótt!

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar verður farin laugardaginn 22. júní. Gangan hefst kl. 19:00 og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur.

Gengið verður upp á fjallið ...

Nánar
Mynd fyrir Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið „Breytingar á bæjarskrifstofum Grindavíkur 2.Áfangi“

Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um er að ræða breytingar á bæjarskrifstofum Grindavíkur sem staðsettar eru á 2.hæð í verslunar og ...

Nánar
Mynd fyrir Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 15. júní

Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 15. júní

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn næstkomandi, 15. júní og hefst hlaupið hér í Grindavík kl. 11:00  frá íþróttamiðstöðinni. Hlaupið verður á yfir 80 stöðum á land­inu en þetta er í þrítug­asta ...

Nánar
Mynd fyrir Loftorka lćgstbjóđandi í Grindavíkurveg

Loftorka lćgstbjóđandi í Grindavíkurveg

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Loftorka er lægstbjóðandi í framkvæmdir á Grindavíkruvegi sem fyrirhugaðar eru næstu misseri en framkvæmdum á að ljúka 1. nóvember ef allt gengur samkvæmt áætlun.

Í lok maí auglýsti Vegagerðin útboð vegna framkvæmda á ...

Nánar
Mynd fyrir Reiđnámskeiđ Arctic Horses

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Skráning er hafin á sumarnámskeið Arctic Horses. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við hestamannafélagið Brimfaxa og eru sem fyrr 5 dagar í senn í 2,5 klst. hvert skipti (nema annað sé tekið fram).
Námskeiðin eru fyrir 6 ára og eldri. Krakkarnir mæta ...

Nánar
Mynd fyrir Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Sá gufublástur sem stendur  frá holum vestan Grindavíkurvegar eiga sér skýringu. Ein af stóru gufuvélum orkuvers í Svartsengi er í reglubundinni skoðun og hreinsun, sem alltaf er framkvæmd þegar lítið álag er á sumrin. Á meðan eru holur sem annars ...

Nánar