Mynd fyrir Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019

Stelpurnar taka á móti Fjölni í dag kl. 18:00 á Mustad vellinum í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu. Grindavík er í 7. sæti deildarinnar með 14 stig en Fjölnir er í því 9. með 12 stig. Stelpurnar þurfa á stuðningi að halda og því eru bæjarbúar ...

Nánar
Mynd fyrir Strandhreinsun í Mölvík á miđvikudaginn - kemurđu međ?

Strandhreinsun í Mölvík á miđvikudaginn - kemurđu međ?

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019

Marglyttunar í samstarfi við Bláa herinn hreinsa Mölvík við Grindavík miðvikudaginn 21. ágúst frá klukkan 18:00 - 20:00 

Marglytturnar munu synda boðsund yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Unglingur mánađarins / í naflaskođun 30 ára

Unglingur mánađarins / í naflaskođun 30 ára

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Margir Grindvíkingar muna eftir bæjarblaðinu Bæjarbót sem kom út árin 1982 - 1995 og var dreift í öll hús bæjarins. Í september 1989 hófst fastur liður í blaðinu sem bar yfirskriftina Unglingur mánaðarins. Tveimur árum síðar var ...

Nánar
Mynd fyrir Símkerfi Grindavíkurbćjar liggur niđri

Símkerfi Grindavíkurbćjar liggur niđri

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Vegna framkvæmda á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar liggur símkerfið niðri og óvíst hvenær í dag það kemst aftur í lag. Þeir sem þurfa að ná sambandi við Grindavíkurbæ er bent á að senda tölvupóst á ...

Nánar
Mynd fyrir Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustið 2019 í sundlaug Grindavíkur. Námskeið hefst mánudaginn 19. ágúst, 8 skipti
Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl: 15:00-15:50
(Uppbygging tíma ræðst að hluta til af veðri hverju sinni) 

Vatnsleikfimi er góð fyrir alla og ...

Nánar
Mynd fyrir Söguslóđir Sigvalda Kaldalóns - Söngvaskáld á Suđurnesjum

Söguslóđir Sigvalda Kaldalóns - Söngvaskáld á Suđurnesjum

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2019

Söngvaskáld á Suðurnesjum ganga um söguslóðir tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns í Grindavík fimmtudaginn 15. ágúst. Gangan hefst við Grindavíkurkirkju.

Á göngunni verður sagt frá ævi hans og tónlist en komu hans á Suðurnes ...

Nánar