Mynd fyrir Konudeginum fagnađ í skólanum

Konudeginum fagnađ í skólanum

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 18

Á sunnudaginn næstkomandi er konudagurinn og var haldið upp á það í mörgum bekkjum grunnskólans í dag. Á bóndadaginn komu stelpurnar með veitingar fyrir strákana en nú var komið að þeim að endurgjalda greiðann.

Í hinum ýmsu bekkjum mátti sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 18

Fimmtudaginn 15. febrúar héldu 5. og 6. bekkir grunnskólans upp á Dag stærðfræðinnar.

Árgöngunum tveimur var blandað saman og skipt í hópa þar sem ýmislegt skemmtilegt stærðfræðitengt var gert. Nemendur bjuggu meðal annars til skutlur og mældu flug þeirra, ...

Nánar
Mynd fyrir Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

 • Fréttir
 • 16. febrúar 18

Blúsvinir Díönu og hinir frábæru Kveinstafir ætla að bjóða uppá blús-rokk á Bryggjunni laugardagskvöldið 17. febrúar.
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ öruggan sigur í Garđabćnum

Grindavík međ öruggan sigur í Garđabćnum

 • UMFG
 • 16. febrúar 18

Grindvíkingar komust nokkuð örugglega aftur á beinu brautina í Domino's deild karla í gær með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ, 81-100. Grunnurinn að sigrinum var lagður strax í fyrsta leikhluta þar sem heimamenn skoruðu aðeins 12 stig gegn 25 stigum Grindvíkinga. ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

 • Bókasafn
 • 16. febrúar 18

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið. 
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins. 
Engin reynsla af ...

Nánar
Mynd fyrir 112 dagurinn á Laut

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 18

Haldið var upp á 112 daginn í leikskólanum Laut síðastliðinn mánudag en foreldrafélagið um að skipuleggja þennan viðburð. Viðbragðsaðilar frá slökkviliðinu, sjúkrafluttingum og lögreglu komu í heimsókn til okkar og sýndu okkur farartækin og ...

Nánar
Mynd fyrir Juanma áfram í Grindavík

Juanma áfram í Grindavík

 • UMFG
 • 15. febrúar 18

Spæsnki framherjunn Juan Manuel Ortiz Jimenez (Juanma) hefur skrifað undir nyjan leikmannasamning við Knattspyrnudeild  Grindavikur sem gildir út keppnistímabilið 2018. Þetta verður þriðja keppnistímabil Juanma á Íslandi með Grindavík en hann hefur alls leikið 32 leiki með liðinu og ...

Nánar

Járngerđur

Í Járngerði má finna fréttir af bæjarmálum í Grindavík en blaðið kemur út þrisvar á ári. Smelltu hér til að sjá allar rafrænar útgáfur af blaðinu frá uppafi. Þriðja tölublað 2017 er nýjasta blaðið, en næsta blað kemur út fyrir Menningarviku 2018.

Viđburđir