Mynd fyrir Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi - Umhverfisverđlaun 2018

Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi - Umhverfisverđlaun 2018

 • Fréttir
 • 25. júní 2018

Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar verða veitt í ár en árið 2016 voru samþykktar reglur um verðlaunin á þá leið að veita þau annað hvert ár. Fimm viðurkenningar eru veittar í hvert sinn. Tvær eru ...

Nánar
Mynd fyrir Rýnifundur Sjóarans síkáta á fimmtudaginn kl. 12:00

Rýnifundur Sjóarans síkáta á fimmtudaginn kl. 12:00

 • Sjóarinn síkáti
 • 25. júní 2018

Hinn árlegi rýni- og uppgjörsfundur Sjóarans síkáta verður haldinn fimmtudaginn 28. júní, kl. 12:00 á bæjarskrifstofunum. Þar verður farið yfir framkvæmd hátíðarinnar, það sem vel gekk og það sem þarf að bæta. Fundurinn er opinn öllum ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar sóttu stig til Eyja

Stelpurnar sóttu stig til Eyja

 • Íţróttafréttir
 • 25. júní 2018

Grindavíkurkonur sóttu 1 stig til Vestmannaeyja í gær þegar liðið gerði jafntefli við ÍBV, lokatölur 1-1. Hin enska Rio Hardy hélt áfram að bæta á markareikning sinn og skoraði sitt 4 mark í jafnmörgum leikjum í deildinni.  Viviane Domingues, markvörður ...

Nánar
Mynd fyrir D&D spunaspilsnámskeiđ í Kvikunni

D&D spunaspilsnámskeiđ í Kvikunni

 • Fréttir
 • 25. júní 2018

Drekar og Dýflissur - Dungeons & Dragons. Virkjum huga, athygli og ýmindunarafl!

Langar einhvern að læra að berjast við skrímsli, kasta göldrum og fara í leiðangra í anda Lord of the Rings? Boðið verður upp á námskeið í hlutverkaspilum í sumar fyrir börn og unglinga ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Leikjanámskeið sumarsins eru nú komin á fullt skrið og fyrsta námskeið sumarsins klárast í dag. Alls verða 4 námskeið í boði í sumar, fyrir og eftir hádegi hverju sinni. Allar helstu upplýsingar um námskeið sumarins má sjá

Nánar
Mynd fyrir Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum (e. Road Race) – hópstart – verður haldið sunnudaginn 24. júní 2018, kl. 9:00. Rásmark og endamark er í Grindavík og má búast við töfum og lokunum á umferð á Suðurstrandarvegi og Krýsuvík vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Bilun í hitaveitubrunnum viđ Seljabót - viđgerđ hefst á mánudaginn

Bilun í hitaveitubrunnum viđ Seljabót - viđgerđ hefst á mánudaginn

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Upp er komin bilun í hitavatnsbrunnum við Seljabót og mun viðgerð hefjast mánudaginn 25. júní. Áætlað er að vinnan taki 2-3 daga með öllu en vatnsleysið mun væntanlega vara mun skemur. Á myndinni hér að ofan má sjá þau hús sem væntanlega munu finna fyrir ...

Nánar

Viđburđir

Knattspyrnuleikur 1. júlí 2018

ÍBV - Grindavík kl. 16:00 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 4. júlí 2018

Grindavík - KR kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 7. júlí 2018

FH - Grindavík kl. 12:25 (mfl. kk)