Mynd fyrir Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Nýtt sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur, hefst 15. október og stendur yfir í 6 vikur. Um er að ræða samstarfsverkefni þeirra Margrétar Kristínar Pétursdóttur, jógakennara, Helgu Fríðar Garðarsdóttur, félagsráðgjafa og Ingu Guðlaugar Helgadóttur, ...

Nánar
Mynd fyrir Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

 • Fréttir
 • 26. september 2020

Í dag milli klukkan 11:00 - 17:00 verður kökubasar og ýmislegt fleira til sölu í Verkalýðshúsinu að Víkurbraut 46. Pólska samfélagið í Grindavík hefur tekið sig saman og hafið söfnun fyrir Nikodem sem er aðeins 6 mánaða og greindur með vöðvarýrnum ...

Nánar
Mynd fyrir Ólína Guđbjörg ver doktorsverkefniđ sitt í dag

Ólína Guđbjörg ver doktorsverkefniđ sitt í dag

 • Fréttir
 • 25. september 2020

Grindvíkingurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir er okkur flestum kunnug en Ólína Guðbjörg var fyrsta A-landsliðskona Grindavíkur í knattspyrnu. Í fyrra leyfði hún lesendum

Nánar
Mynd fyrir Sviđsstjóri skipulags- og umhverfissviđs í Suđurnesjamagasíni í kvöld

Sviđsstjóri skipulags- og umhverfissviđs í Suđurnesjamagasíni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2020

Atli Geir Júlíusson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar verður í viðtali í sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld, Suðurnesjamagasíni. Atli Geir og samtarfsfólk hans á skipulags- og umhverfissviði bæjarins hefur haft í nógu að ...

Nánar
Mynd fyrir Takmarkađ ađgengi ađ starfsstöđvum Grindavíkurbćjar

Takmarkađ ađgengi ađ starfsstöđvum Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 24. september 2020

Í ljósri aðstæðna og vexti Covid-19 faraldursins er þeim sem eiga erindi við starfsfólk Grindavíkurbæjar bent á að nota síma eða tölvupóst ef hægt er. Starfsfólk mun aðeins taka á móti gestum í undantekningartilfellum. Upplýsingar um ...

Nánar
Mynd fyrir Verđlaunamynd um humarsúpuna og Bryggjuna kaffihús sýnd á RIFF

Verđlaunamynd um humarsúpuna og Bryggjuna kaffihús sýnd á RIFF

 • Fréttir
 • 22. september 2020

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin í 17. sinn í ár og stendur yfir dagana 24. september  - 4. október. Þar verður frumsýnd heimildarmyndin Lobster Soup sem fjallar um þá bræður Alla og Krilla og hina margrómuðu humarsúpu (e. ...

Nánar
Mynd fyrir Ný barnabók, Hasar í hrauninu, gerist í Grindavík

Ný barnabók, Hasar í hrauninu, gerist í Grindavík

 • Fréttir
 • 21. september 2020

Ný bók er væntanleg frá barnabókahöfundinum Sigríði Etnu Marinósdóttur en þriðja bók hennar, Hasar í hrauninu, kemur út á næstu vikum. Sigríður Etna hefur áður gefið út tvær bækur um ...

Nánar
Mynd fyrir Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2020

Í dag hittust vinabekkir Grunnskóla Grindavíkur hér í starfsstöðinni á Ásabraut. Á hverju skólaári hittast vinabekkir í tvígang og gera eitthvað skemmtilegt saman. 1.bekkur hittir 7.bekk, 2.bekkur er með 6.bekk, 3.bekkur og 8.bekkur eru saman, 4.bekkur og 10.bekkur og svo hittast 5. og ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćrir Uppbyggingadagar

Frábćrir Uppbyggingadagar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2020

Dagana 16.-18.september voru haldnir Uppbyggingadagar í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur unnu þá fjölmörg verkefni tengd Uppbyggingarstefnunni og var mikið fjör á báðum starfsstöðvum.

Á miðvikudaginn voru smiðjur á öllum stigum. Í smiðjunum voru verkefni ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Unniđ ađ ţví ađ skapa störf međ tímabundnum ráđningarstyrkjum

Unniđ ađ ţví ađ skapa störf međ tímabundnum ráđningarstyrkjum

 • Fréttir
 • 18. september 2020

Á íbúafundinum sem haldinn var í gær í Stapa og streymt á Facebook síðum sveitarfélaganna var undirrituð viljayfirlýsing um sköpun starfa á Suðurnesjum. Með viljayfirlýsingunni mun Vinnumálastofnun í samstarfi við sveitarfélög og fyrirtæki á ...

Nánar
Mynd fyrir Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

 • Fréttir
 • 18. september 2020

Að venju á haustin er fé rekið af fjalli og í fjárhólf þaðan sem eigendur fjárins vitjar þess og kemur í hús. Í ár verða réttir ekki ætlaðar öðrum en þeim sem hafa erindi í þær, sauðfjáreigendur og ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun sem hjólavænn vinnustaður/leikskóli þegar Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni tók út aðstöðu skólans, hélt fyrirlestur um verkefnið og færði skólastjóra viðurkenningarskjal þess ...

Nánar