Mynd fyrir Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar fást gefins borð, annars vegar skrifborð og hins vegar afgreiðsluborð (sem er í tvennu lagi). Meðfylgjandi myndir eru af borðunum. Áhugasamir geta haft samband í síma 420-1100.

Nánar
Mynd fyrir Áćtlađ ađ loka Grindavíkurvegi í sólarhring á morgun

Áćtlađ ađ loka Grindavíkurvegi í sólarhring á morgun

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu á vefsvæði stofnunarinnar um mögulegar lokanir vegna óveðursins á morgun. Áætlað er að ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

 • Fréttir
 • 6. desember 2019

Grindavík mætir KR í kvöld í 16 liða úrslitum Geysis-bikarsins. Grindvíkingar eru hvattir til að fjölmenna í Röstina og hvetja liðið áfram til sigurs og tryggja sér þannig sæti í 8 liða úrslitum. Hægt verður að gæða sér á hamborgara ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Nemendur tónlistarskólans leika hátíđleg og skemmtileg lög laugardaginn 7. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verđa kl. 10:30, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Sunna Jónína ráđin verkefnastjóri framtíđarţróunar Kvikunnar

Sunna Jónína ráđin verkefnastjóri framtíđarţróunar Kvikunnar

 • Fréttir
 • 6. desember 2019

Grindavíkurbær hefur ráðið Sunnu Jónínu Sigurðardóttur sem verkefnastjóra framtíðarþróunar Kvikunnar. Sunna hefur mikla reynslu af verkefnastjórnun og markaðssetningu en undanfarin ár hefur hún unnið hjá Marel við að markaðssetja sýndarveruleikaefni ...

Nánar
Mynd fyrir Hver er Grindvíkingur ársins 2019? - Ábendingar óskast

Hver er Grindvíkingur ársins 2019? - Ábendingar óskast

 • Fréttir
 • 5. desember 2019

Grindvíkingur ársins var útnefndur í fyrsta sinn árið 2009. Tilgangurinn er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, m.a. með fyrirmyndar háttsemi eða atferli. Til greina koma þeir sem unnið hafa óeigingjarnt ...

Nánar

Viđburđir

Tónleikar 10. desember 2019

Styrktartónleikar