Mynd fyrir Ađalfundur hjá deildum björgunarsveitanna

Ađalfundur hjá deildum björgunarsveitanna

 • Fréttir
 • 23. apríl 2019

Aðalfundur hjá Björgunarsveitinni Þorbirni, Björgunarbátasjóði Grindavíkur og Unglingadeildinni Hafbjörgu verður haldinn miðvikudaginn 1. maí kl. 18:00 í húsi Björgunarsveitarinnar að Seljabót 10. 

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel reynir viđ nýliđaval NBA deildarinnar

Jón Axel reynir viđ nýliđaval NBA deildarinnar

 • Fréttir
 • 23. apríl 2019

Jón Axel Guðmundsson tilkynnti rétt fyrir páska að hann ætli að gefa kost á sér í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í sumar. Jón Axel hefur farið á kostum með Davidson háskólanum frá Norður-Karólínu í bandaríska ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 23. apríl 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur á morgun, skírdag

Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur á morgun, skírdag

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Hin árlega páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður í Bótinni á morgun, skírdag 18. apríl frá kl 11:00 – 12:00. Allir hjartanlega velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur 
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur

Nánar
Mynd fyrir Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir óverulega breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 Breytt landnotkun á lóð Verbrautar 1. 

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 26. mars 2019 tillögu að ...

Nánar
Mynd fyrir Veik börn fá hár Tómasar Breka ađ gjöf

Veik börn fá hár Tómasar Breka ađ gjöf

 • Fréttir
 • 16. apríl 2019

Tómas Breki Bjarnason er þrettán ára nemandi við Grunnskóla Grindavíkur. Hann er stuðningsmaður Manchester United, elskar sushi og finnst skemmtilegast að vera í fótbolta, körfubolta og pílu.

Nánar
Mynd fyrir Ný ţjónustuađstađa rís á vestanverđu Reykjanesi

Ný ţjónustuađstađa rís á vestanverđu Reykjanesi

 • Fréttir
 • 16. apríl 2019

Samningur um áframhaldandi uppbyggingu jarðvangs á Reykjanesi þar sem ný þjónustumiðstöð verður reist við Reykjanesvita var undirritaður um hádegisbilið í dag í Bláa Lóninu. Það voru þeir Grímur Sæmundssen, forstjóri Bláa ...

Nánar