Mynd fyrir Auglýst eftir frambođum í Ungmennaráđ Grindavíkur

Auglýst eftir frambođum í Ungmennaráđ Grindavíkur

 • Fréttir
 • 18. október 2019

Hefur þú áhuga á því að taka þátt í spennandi starfi Ungmennaráðs Grindavíkur? Í samræmi við samþykktir Ungmennaráðs er auglýst eftir framboðum í Ungmennaráðið. Eftirfarandi fjögur sæti eru laus: 

13-16 ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr Áskell ŢH 48 vćntanlegur til Grindavíkur á mánudag

Nýr Áskell ŢH 48 vćntanlegur til Grindavíkur á mánudag

 • Fréttir
 • 17. október 2019

Nýr Áskell er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Áætlað er að halda móttökuhóf líkt og þegar Vörður kom til landsins. Í gær var Áskell ÞH 48 afhentur Gjögri hf en skiptið hélt svo af ...

Nánar
Mynd fyrir Hvalreki viđ Grindavík

Hvalreki viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 17. október 2019

Í fjörunni við golfvöllinn Húsatóftavöll vestan við Grindavík liggur dauður hvalur sem sennilega er aldraður búrhvals-tarfur.  Menn urðu varir við hvalinn í gærmorgun um kl. 10:00 þar sem hann var að veltast um í öldurótinu utan við víkina og síðan ...

Nánar
Mynd fyrir Ţórkatla fćrir nemendum endurskinsmerki

Ţórkatla fćrir nemendum endurskinsmerki

 • Fréttir
 • 17. október 2019

Þórkötlur gáfu nýlega nemendum 1. bekkjar í Hópsskóla endurskinsmerki.
Þegar haustið og myrkrið skellur á er gott að vera sýnilegur í myrkrinu. Það voru stjórnarkonur Þórkötlu, Emma Geirsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir, sem komu ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 17. október 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsileg leikjaskrá körfuknattleiksdeildar UMFG komin út

Glćsileg leikjaskrá körfuknattleiksdeildar UMFG komin út

 • Fréttir
 • 17. október 2019

Í vikunni kom út glæsileg leikjaskrá sem körfuknattleiksdeild UMFG gefur út. Um er að ræða stútfullt blað af viðtölum, auglýsingum og upplýsingum um bæði meistaraflokk karla og kvenna. Forsíðuna prýða þau Hrund Skúladóttir og Ólafur Ólafsson ...

Nánar
Mynd fyrir Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

 • Fréttir
 • 17. október 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í dag undir 3ja ára samning við Milan Stefán Jankovic sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Í fréttatilkynningu frá deildinni kemur fram að starf Janko felist m.a. í því að efla gæði þjálfunar hjá ...

Nánar

Viđburđir

Skemmtun 25. október 2019

Sviđamessa Lions

Skemmtun 26. október 2019

Ganga Kvenfélags Grindavíkur

Fundur 11. nóvember 2019

Gestafundur Kvenfélagsins í Gjánni