Mynd fyrir Hefur ţú skođun á nćrumhverfi ţínu? Sendu ábendingu!

Hefur ţú skođun á nćrumhverfi ţínu? Sendu ábendingu!

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Grindavíkurbær óskar eftir ábendingum frá íbúum um svæði sem tilvalin væru fyrir vinnuskólann að huga að í sumar. Hægt a senda ábendingar á Davíð Inga Bustion, starfsmanns umhverfis- og skipulagssviðs á netfangið

Nánar
Mynd fyrir Hverfisskipulag í kynningu

Hverfisskipulag í kynningu

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og hefur verið ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir stíga og vallahverfi í ...

Nánar
Mynd fyrir Danshátíđ á Ásabrautinni

Danshátíđ á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 3. júní 2020

Í dag hittust 10.bekkingar í salnum ásamt Hörpu Pálsdóttur danskennari og héldu sannkallaða danshátíð. Þau dönsuðu þá marga af hinum fjölmörgu dönsum sem Harpa hefur kennt þeim í gegnum árið og skemmtu sér vel.

Nemendur voru ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagsblađi Grindavíkur dreift frítt í öll hús

Sjómannadagsblađi Grindavíkur dreift frítt í öll hús

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Stórglæsilegt Sjómannadagsblað Grindavíkur 2020 hefur nú litið dagsins ljós. Blaðið er efnismikið og veglegt að venju eða 120 blaðsíður með myndum, greinum og umfjöllunum. Í ár verður blaðinu í fyrsta skipti dreift í öll hús bæjarins, ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarbót og Góđan daginn, Grindvíkingur ađgengileg á timarit.is

Bćjarbót og Góđan daginn, Grindvíkingur ađgengileg á timarit.is

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Grindavíkurbær samdi á dögunum við Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn um myndun á bæjarblaðinu Bæjarbót og birtingu á vefnum timarit.is. Blaðið var gefið út í Grindavík á árunum 1982-1995 og veitir góða innsýn í ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni

Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Töluvert hefur safnast upp af óskilamunum í íþróttamiðstöðinni eftir veturinn. Að venju fer það sem ekki verður sótt í Rauða krossinn í lok næstu viku. 

Nánar
Mynd fyrir Undirbúningur fyrir malbikun í Víkurhópi og Norđurhópi 1-11 í dag

Undirbúningur fyrir malbikun í Víkurhópi og Norđurhópi 1-11 í dag

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Verktaki mun hefja undirbúning í dag við malbikun í Víkurhópi og Norðurhóp 1-11. Íbúar og byggingaraðilar á svæðinu eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja allt lauslegt utan ...

Nánar
Mynd fyrir 4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2020

Nemendur í 4.bekk lögðu sitt af mörkum í náttúruverndinni í dag þegar þau héldu að rótum Þorbjörns og gróðursettu þar fjöldan allan af plöntum. Gróðursetningin er árlegur viðburður og í umsjón samtakanna Gróður fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagsmessan fer fram kl. 11:00 á sunnudaginn

Sjómannadagsmessan fer fram kl. 11:00 á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Hin árlega sjómannadagsmessa verður haldinn sunnudaginn 7. júní kl. 11:00 í Grindavíkurkirkju. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verður ræðumaður. Berta Dröfn Ómarsdóttir söngkona syngur ásamt Kór Grindavíkurkirkju  undir stjórn Erlu Rutar ...

Nánar

Viđburđir

Tónleikar 4. júní 2020

Eyţór Ingi á Fish House

Tónleikar 5. júní 2020

The Eagles

Tónleikar 6. júní 2020

Gömlu sjómannalögin

Skemmtun 7. júní 2020

Sjómannadagsmessa