Mynd fyrir Hjá Höllu fyrsta Geopark fyrirtćkiđ í FLE

Hjá Höllu fyrsta Geopark fyrirtćkiđ í FLE

 • Fréttir
 • 16. júlí 2019

Veitingastaðurinn Hjá Höllu er fyrstur aðila í Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að hljóta nafnbótina Geopark fyrirtæki en Hjá Höllu og Reykjanes Geopark gerðu með sér samkomulag þess eðlis á dögunum. Þau Helga Dís Jakobsdóttir rekstrarstjóri ...

Nánar
Mynd fyrir Mikil gleđi á Símamóti hjá Grindavíkurstúlkum

Mikil gleđi á Símamóti hjá Grindavíkurstúlkum

 • Fréttir
 • 16. júlí 2019

35. Símamótið fór fram um liðna helgi en þetta er stærsta fótboltamót sem haldið er hér á landi. Það er Breiðablik í Kópavogi sem heldur mótið en áður en mótið varð Símamót var það kallað Gull- og silfurmótið og var ...

Nánar
Mynd fyrir Ţrír af hverjum fimm heimsćkja Reykjanesiđ

Ţrír af hverjum fimm heimsćkja Reykjanesiđ

 • Fréttir
 • 15. júlí 2019

Ferðamálastofa hefur gefið út nýja skýrslu með úrvinnslu og samantekt á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna fyrir árið 2018. Í skýrslunni kemur fram að nærri þrír af hverjum fimm ferðamönnum heimsækja Reykjanes. Gistinætur voru að jafnaði 0,8 ...

Nánar
Mynd fyrir Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

 • Fréttir
 • 15. júlí 2019

Grindavík tekur á móti Skagaliðinu ÍA í kvöld í Pepsí Max-deild karla í kvöld kl. 19:15. Þetta er þrettánda umferðin í deildinni en Grindavík situr í 9. sæti deildarinnar með 12 stig en Skagamenn eru í því 3ja með 20 stig. 

Nánar
Mynd fyrir Vandađar gjafaöskjur: Lćrum og leikum međ hljóđin

Vandađar gjafaöskjur: Lćrum og leikum međ hljóđin

 • Fréttir
 • 15. júlí 2019

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur ákvað í tilefni þess að hún er búin að starfa sem talmeinafræðingur í 30 ár að gefa öllum leikskólum á Íslandi námsefni eftir sig, Lærum og leikum með hljóðin. Til Grindavíkur ...

Nánar
Mynd fyrir Svana Hammer og Jón Júlíus meistarar í golfi 2019

Svana Hammer og Jón Júlíus meistarar í golfi 2019

 • Fréttir
 • 15. júlí 2019

Meistaramótið hjá Golfklúbbi Grindavíkur fór fram um helgina á Húsatóftavelli. Þau Svanhvít Helga Hammer og Jón Júlíus Karlsson eru meistarar mótsins en alls var keppt í 8 flokkum og má sjá úrslitin hér fyrir neðan. Gaman er að sjá 3 ...

Nánar
Mynd fyrir Lokun viđ Suđurhóp

Lokun viđ Suđurhóp

 • Fréttir
 • 15. júlí 2019

Unnið er að færslu lagna vegna nýrra undirganga á Víkurbraut við Suðurhóp. Suðurhóp mun því vera lokað í dag fram á miðvikudaginn 17. júlí. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og þolinmæði vegna lokunarinnar. Hjáleið ...

Nánar