Mynd fyrir Kótilettukvöld sunddeildar UMFG á föstudag

Kótilettukvöld sunddeildar UMFG á föstudag

 • Fréttir
 • 21. maí 2019

Föstudaginn 24. maí næstkomandi verður hið margrómaða kótilettukvöld sunddeildar UMFG. Boðið verður upp á kótilettur í raspi að hætti ömmu, sykurbrúnaðar kartöflur, grænar baunir, rauðkál, rabbabarasulta og feiti. 

Verð á heilum skammti ...

Nánar
Mynd fyrir Úrdráttur í happdrćtti 10. bekkinga

Úrdráttur í happdrćtti 10. bekkinga

 • Fréttir
 • 21. maí 2019

Fyrri helgi var dregið í happdrætti útskriftarnemenda við Grunnskóla Grindavíkur. Vinningar komu á eftirfarandi miðanúmer:


1.    Comfort aðgangur fyrir tvo frá Bláa Lóninu – 1 poki af harðfiski frá Stjörnufiski  - miði nr 124

Nánar
Mynd fyrir Sigur gegn Fylki

Sigur gegn Fylki

 • Fréttir
 • 21. maí 2019

Grindvíkingar tóku á móti Fylki á heimavelli í gærkvöldi í fimmtu umferð Pepsí Max-deildarinnar. Grindvíkingar unnu 1-0 en markið skoraði  Josip Zepa með skalla á 74. mínútu. Það var eftir hornspyrnu frá Aroni Jóhannssyni sem boltinn hafnaði í ...

Nánar
Mynd fyrir Handverksmarkađur í Kvennó

Handverksmarkađur í Kvennó

 • Fréttir
 • 20. maí 2019

Fyrirhugað er að vera með handverksmarkað í Kvennó meðan Sjóarinn síkáti stendur yfir. Þeir sem hafa áhuga á að vera með bás eru beðnir um að senda póst á heimasidan@grindavik.is

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Fylki kl. 19:15

Grindavík tekur á móti Fylki kl. 19:15

 • Fréttir
 • 20. maí 2019

Grindavík tekur á móti Fylki á heimavelli í kvöld kl. 19:15 í Pepsí Max-deildinni. Þetta er fimmti leikur liðsins í sumar en Grindavík er með 5 stig eftir 4 leiki. Þeir hafa gert tvö jafntefli, töpuðu fyrir Breiðablik og unnu KR. Fólk er að sjálfsögðu hvatt til ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík vann Aftureldingu 2-1

Grindavík vann Aftureldingu 2-1

 • Fréttir
 • 20. maí 2019

Grindavíkurstelpur tóku á móti Aftureldingu hér á heimavelli í gær kl. 14:00. Þetta var þeirra annar leikur í Inkasso-deildinni og höfðu þær betur. 2-1 var staðan í leikslok en það var Birgitta Hermannsdóttir sem skoraði bæði mörkin, annað á ...

Nánar
Mynd fyrir Dni marynarza Grindavik 31 maj- 2 czerwca

Dni marynarza Grindavik 31 maj- 2 czerwca

 • Fréttir
 • 20. maí 2019

Festiwal Marynarza i rodziny Sjóarinn síkáti w Grindaviku stał sie jednym z najbardziej rozrywkowych i zróżnicowanych miejskich festiwali w kraju i odbędzie sie w dniach 31 maja- 2 czerwca 2019, na cześć islandzkich marynarzy i ich rodzin. Festiwal rozwija się z roku na rok , a przez cały weekend towarzyszy nam ...

Nánar