Grindavík tekur á móti Huginn

Grindavík tekur á móti Huginn á Grindavíkurvelli í 1. deild karla í kvöld kl. 19:15. Sem fyrr er mikið í húfi í harðri toppbaráttu 1. deildar. Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna á völlinn í kvöld. Grindavíkurpeyjar hafa leikið af miklum móð upp á síðkastið og verður gaman að sjá þá spreyta sig gegn sprækum austanpiltum sem eru í 9. sæti en hafa fengið góðan liðsstyrk upp á síðkastið.

 

>> MEIRA
Grindavík tekur á móti Huginn
Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar föstudaginn 29. júlí, vegna sumarleyfa. Þá...

>> MEIRA
Ábendingar um fallega garđa, snyrtilegt umhverfi og fallegasta tréđ - Umhverfisverđlaun 2016

Ábendingar um fallega garđa, snyrtilegt umhverfi og fallegasta tréđ - Umhverfisverđlaun 2016

Líkt og undanfarin ár verða Umhverfisviðurkenningar Grindavíkurbæjar veittar núna í lok ágúst....

>> MEIRA
Grindavík vann uppgjör toppliđanna

Grindavík vann uppgjör toppliđanna

Grindavíkurstelpur lögðu Hauka 3-0 í uppgjöri toppliðanna í B-riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu....

>> MEIRA
Toppslagur hjá stelpunum í kvöld

Toppslagur hjá stelpunum í kvöld

TOPPSLAGUR er hjá meistaraflokksstelpunum í kvöld mánudag klukkan 20:00 á Grindavíkurvelli þegar Haukar...

>> MEIRA
Tökur á Svaninum ganga vel

Tökur á Svaninum ganga vel

Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir...

>> MEIRA
Opiđ sviđ á Bryggjunni um verslunarmannahelgina

Opiđ sviđ á Bryggjunni um verslunarmannahelgina

Opið Svið verður á kaffihúsinu Bryggjunni í Grindavík um verslunarmannahelgina, föstudaginn 29. júlí...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur