Mar guesthouse tekur til starfa - hlýlegt og ríkulega búiđ gistiheimili

Þegar maður stígur inn fyrir dyrnar á Mar Guesthouse tekur á móti manni hlýlegt andrúmsloft og það síðasta sem manni dettur í hug er að þarna sé gamalt fiskvinnsluhús á ferðinni. Húsið, sem nú er í eigu Fiskmarkaðs Grindavíkur, hefur tekið algjörum stakkaskiptum og útkoman er sennilega ein glæsilegasta verbúð landsins, sem á sumrin mun skipta um hlutverk og verða glæsilegt gistiheimili.

>> MEIRA
Mar guesthouse tekur til starfa - hlýlegt og ríkulega búiđ gistiheimili
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2014 - listinn klár

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2014 - listinn klár

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar verður líkt og undanfarin ár, gjafabréf sem gildir hjá...

>> MEIRA
Verkfalli tónlistakennara lokiđ

Verkfalli tónlistakennara lokiđ

Nú er verkfalli tónlistarskólakennara úr FT lokið og hjól tónlistarskólans farin að snúast...

>> MEIRA
Nemandi vikunnar - Arnar Óli Gústafsson

Nemandi vikunnar - Arnar Óli Gústafsson

Nemandi vikunnar er vikulegt innslag frá Fjölmiðlaklúbbi Þrumunnar. Eldri efni frá þeim má lesa með...

>> MEIRA
Ítarleg umfjöllun um Hrafn Sveinbjarnarson í Víkurfréttum

Ítarleg umfjöllun um Hrafn Sveinbjarnarson í Víkurfréttum

Eftir að hafa legið um þrjá mánuði við bryggju hér í Grindavík hefur nýr og endurbættur...

>> MEIRA
Kirkjukórinn selur jólasíld á Fjörugum föstudegi

Kirkjukórinn selur jólasíld á Fjörugum föstudegi

Kirkjukórinn mun selja marinerða jólasíld, heimbakað rúgbrauð og tólgarkerti í Fjörugum föstudegi...

>> MEIRA
Krossljósastund í kirkjugarđinum

Krossljósastund í kirkjugarđinum

Fyrsti sunnudagur í aðventu er á sunnudaginn 30. nóvember. Þá verður messa í Grindavíkurkirkju...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur