Saltfiskhátíđ í Ilhavo - Festival do Bacalhau 2016

Vinabær Grindavíkur í Portúgal, Ilhavo, er mesti þorskbær landsins. Í gegnum aldirnar hafa sjómenn frá Ilhavo siglt norður um höf til Nýfundnalands, Skotlands, Grænlands og Íslands til að veiða þorsk og salta. Við heimkomuna er aflinn tekinn og unninn til sölu, enda eru Portúgalir stórneytendur á söltuðum þorski. Að meðaltali neytir hver Portúgali 24 kílóa af þorski á ári og gestgjafar okkar sögðu stoltir frá því að Portúgalir ættu 1001 saltfiskuppskrift. Portúgalir kaupa að auki mjög mikið af þorski frá öðrum ríkjum, m.a. Íslandi. 

>> MEIRA
Saltfiskhátíđ í Ilhavo - Festival do Bacalhau 2016
Námskeiđ í leikfangahekli hjá Gallerí Spuna á morgun

Námskeiđ í leikfangahekli hjá Gallerí Spuna á morgun

Annað kvöld, fimmtudaginn 27. október, verður námskeið í Gallerí Spuna í leikfangahekli. Nauðsynlegt...

>> MEIRA
Alţingiskosningar laugardaginn 29. október 2016

Alţingiskosningar laugardaginn 29. október 2016

Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar fram að kjördegi....

>> MEIRA
Vináttuverkefni Barnaheilla á Króki

Vináttuverkefni Barnaheilla á Króki

Leikskólinn Krókur er nú þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla, Fri for mobberi. Vináttuverkefnið...

>> MEIRA
Haustfundur Heklunnar á morgun

Haustfundur Heklunnar á morgun

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja mun standa fyrir hádegisfundi þann 27. október þar sem fjallað...

>> MEIRA
Grindavík - Snćfell í kvöld og stelpurnar ţurfa ţinn stuđning

Grindavík - Snćfell í kvöld og stelpurnar ţurfa ţinn stuđning

Tímabilið í körfunni hefur ekki farið alveg jafn vel af stað hjá stelpunum og þær hefðu sjálfar...

>> MEIRA
Viđburđir á vegum Sjálfstćđisflokksins nćstu daga

Viđburđir á vegum Sjálfstćđisflokksins nćstu daga

Í aðdraganda kosningana næstkomandi laugardag stendur Sjálfstæðisfélag Grindavíkur fyrir eftirfarandi...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur