Grindvíkingar sćkja Gróttu heim í kvöld

Grindvíkingar sækja Gróttu heim á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesi í kvöld. Á pappírunum ættu Grindvíkingar að vera mun sterkara liðið í þessari viðureign en Grótta hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. Gróttumenn eru sýnd veiði en þó engan veginn gefin. Grindvíkingar leika án markahróksins Tomislav Misura í kvöld sem tekur út leikbann sökum uppsafnaðra gulra spjalda.

>> MEIRA
Grindvíkingar sćkja Gróttu heim í kvöld
Gengiđ á Fiskidalsfjall og Húsafell í kvöld

Gengiđ á Fiskidalsfjall og Húsafell í kvöld

Næst síðasta Reykjanesgönguferð sumarsins er á dagskrá í kvöld. Gengið verður frá...

>> MEIRA
Jafntefli í Úlfársdal, stelpunum ađ fatast flugiđ?

Jafntefli í Úlfársdal, stelpunum ađ fatast flugiđ?

Eftir að hafa verið á toppi síns riðils í 1. deildinni í svo til allt sumar eru Grindavíkurstúlkur...

>> MEIRA
Komdu Reykjanesinu á kortiđ međ ţínu atkvćđi

Komdu Reykjanesinu á kortiđ međ ţínu atkvćđi

USA TODAY tilkynnti á dögunum um topp 20 staði sem keppa nú um að vera besti óþekkti eða under-the-radar...

>> MEIRA
Skemmdir unnar á sparkvellinum viđ Iđuna og körfu viđ Hópsskóla

Skemmdir unnar á sparkvellinum viđ Iđuna og körfu viđ Hópsskóla

Eitthvað virðist það vefjast fyrir sumum Grindvíkingum hvernig á að ganga um sameiginlegar eigur okkar bæjarbúa....

>> MEIRA
Leiktćkin viđ Grunnskólann máluđ

Leiktćkin viđ Grunnskólann máluđ

Fríður hópur málara frá Vinnuskólanum vinnur nú hörðum höndum að því í...

>> MEIRA
Grindavík á toppnum í 1. deild kvenna, viđtal viđ fyrirliđann í Víkurfréttum

Grindavík á toppnum í 1. deild kvenna, viđtal viđ fyrirliđann í Víkurfréttum

Árangur Grindavíkurkvenna í fótboltanum í sumar hefur vakið athygli út fyrir bæjarmörkin enda...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur