Fjölbreytt dagskrá Hreyfivikunnar 29. sept. - 5. okt.

Hreyfivikan í Grindavík hefst eftir viku (mánudaginn 29. sept. - 5. okt) og er dagskráin klár. Henni verður dreift í öll hús á fimmtudaginn en þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta séð hana hér (PDF). Óhætt er að segja að viðtökurnar við Hreyfivikunni hafi farið fram úr björtustu vonum því alls eru um 65 viðburðir á dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

>> MEIRA
Fjölbreytt dagskrá Hreyfivikunnar 29. sept. - 5. okt.
Glćsilegur sameiginlegur bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Glćsilegur sameiginlegur bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Grindvísk fyrirtæki ásamt Grindavíkurhöfn verða með sameiginlegan bás á Íslensku Sjávarúvegssýningunni...

>> MEIRA
7. bekkur tíndi fullt af rusli í fjáröflunarskyni

7. bekkur tíndi fullt af rusli í fjáröflunarskyni

Síðastliðinn laugardagsmorgun vöknuðu nemendur í 7. bekk í Grunnskóla Grindavíkur eldsnemma til...

>> MEIRA
Gengiđ um listaverk bćjarins

Gengiđ um listaverk bćjarins

Það var ansi þétt menningardagskrá í Grindavík síðastliðinn laugardag. Meðal þess...

>> MEIRA
Kennsla á fullu í tónlistarskólanum

Kennsla á fullu í tónlistarskólanum

Kennsla er komin á fullt í nýju húsnæði tónlistarskólans við Ásabraut 2 og gengur vel....

>> MEIRA
Jól í skókassa

Jól í skókassa

Við í Laut höfum ákveðið að taka þátt í verkefninu Jól í skókassa og köllum...

>> MEIRA
Blóđbankabíllinn verđur í Grindavík ţriđjudaginn 23. september

Blóđbankabíllinn verđur í Grindavík ţriđjudaginn 23. september

Blóðbankabíllinn verður í Grindavík við Rauðakrosshúsið þriðjudaginn 23. september...

>> MEIRA
Krafa um gćđastjórnunarkerfi byggingariđnađi tekur gildi 1. janúar 2015

Krafa um gćđastjórnunarkerfi byggingariđnađi tekur gildi 1. janúar 2015

Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar,...

>> MEIRA
Hver er ţín hreyfing?

Hver er ţín hreyfing?

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. - 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ....

>> MEIRA
Grindavík.is fótur