Mynd fyrir Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Undanfarið ár hefur verið unnið að breytingum á Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Á síðasta ári var ráðist í ítarlega stefnumótunarvinnu fyrir húsið og er nú unnið út frá niðurstöðu þeirrar vinnu. Í byrjun árs ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur 

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur 

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður við Grunnskóla Grindavíkur:

Umsjónarkennarar á öllum stigum 80 - 100% 
Námsráðgjafi 100%, textílkennari 100% og kennari í smíði- og hönnun 100%. 

Umsóknarfrestur er til 22. apríl en ...

Nánar
Mynd fyrir Lyfja lokar 15:00

Lyfja lokar 15:00

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Opnunartíminn í Lyfju í Grindavík er nú breyttur og er nú opið virka daga frá 10:00 - 15:00. 

Starfsfólk Lyfju í Grindavík 

Nánar
Mynd fyrir Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Leikskólar bæjarins, Laut og Krókur, verða opnir í dymbilviku sem er næsta eða vikan fyrir páskafrí. Það var niðurstaða Neyðarstjórnar Grindavíkurbæjar að halda leikskólum bæjarins opnum fyrir þá foreldra sem kjósa að nýta sér ...

Nánar
Mynd fyrir Pósturinn mun áfram reyna ađ ţjónusta í Grindavík

Pósturinn mun áfram reyna ađ ţjónusta í Grindavík

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Það kom íbúum bæjarins nokkuð á óvart að lokað hefði verið fyrir póstþjónustu í Grindavík og hún færð til Reykjanesbæjar. Töluverð óánægja fylgdi þessari aðgerð sérstaklega þar sem enginn undanfari var ...

Nánar
Mynd fyrir Vinsamleg tilmćli: Pössum fjarlćgđina

Vinsamleg tilmćli: Pössum fjarlćgđina

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Lögreglan á Suðurnesjum vill árétta mikilvægi þess að börn og ungmenni sem hittast t.d. til að spila fótbolta eða körfubolta gæti að tilmælum sem lögð hafa verið fyrir varðandi það að halda 2 metra fjarlægð. Hér fyrir neðan má sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Próf tónlistarskólans á netinu

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020

Starfsfólk tónlistarskólans hefur nú verið að undirbúa prófatöku nemenda í gegn um netið. Tónfræðiprófin hefjast í dag og hljóðfæraprófin í kjölfarið. Kennarar skólans verða í sambandi við sína nemendur um ...

Nánar